Úrval - 01.08.1982, Page 39

Úrval - 01.08.1982, Page 39
FRELSISSTYTTAN OG HÖFUNDUR HENNAR 37 stjórnkerfi, sem byggist á vilja al- mennings,” sagði Cleveland forseti 28. október 1886, daginn sem styttan var afhjúpuð. Hvergi var hægt að koma auga á Bartholdi. Hann var í höfði stytt- ar sem enn var umvafið feiknastóru frönsku flaggi. Þegar fagnaðarópin brutust fram fyrir neðan hann og gáfu til kynna að ræðuhöldunum væri iokið kippti listamaðurinn í snúruna og fáninn blakti frjáls og um leið blasti við mönnum tignarlegt andlit Frelsisstyttunnar. Frédéric-Auguste Bartholdi, heið- ursborgari New York og heiðursfylk- ingarmaður, lést í París 5. október 1904 og hafði þá unnið sér ómælda frægð með þessu verki. Það var sprottið af frelsishugsjóninni sem hann hafði svo lengi aiið í brjósti. Þetta var 17. júní. Frændi minn afgreiddi í tjaldi þar sem blöðrur, uppblásnar með gasi, voru seldar. Rétt upp úr kaffinu bar þar að unga konu með tvo drengi. Auðséð var á svip hennar að þolinmæðin var á þrotum. ,,Viljið þið fá blöðru eða ekki?” spurði hún þá. Eftir að hafa horft um stund á blöðrurnar sagði annar drengjanna: ,,Ég vil fá þessa.” Um leið benti hann á blöðru sem var svo þanin að hún var alveg að springa. ,,Þú skalt ekki taka hana,” sagði frændi minn. ,,Hún er svo upp- blásin að þú svífur upp í loftið með henni og hverfur út I buskann. ’ ’ Áður en drengurinn gat svarað nokkru sagði móðirin: ,,Láttu hann hafa hana! -H.S. Fréttamaður á dagblaði í Wales skaut keppinautum sínum ref fyrir rass með því að vera einn um góða frétt. Ritstjórinn kallaði hann á fund sinn og hrósaði honum fyrir vel unnið starf. ,,Þetta var vel af sér vikið, Hugh,” sagði hann. ,,Hvað færðu annars í kaup?” Þetta var augnablik sem ungi fréttamaðurinn hafði beðið eftir. ,,Þrjátíu shillinga á viku,” svaraði hann. Ritstjórinn brosti ánægður. ,,Mikið er ég ánægður. Alveg stór- ánægður.” Viktor Borge ætlaði að fljúga ásamt konu sinni frá New York til Kaup- mannahafnar. Þegar þau komu á flugstöðina sagði hann: „Skrattinn sjálfur að ég skyldi ekki taka flygilinn með. ,,Hvað í ósköpunum ættirðu að gera við hann?” ,,Ég stakk farseðlunum ofan í hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.