Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 45

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 45
HUNGURSPÁR 43 núna er biðstöð hraðferðarinnar til Delhí. Nokkrir þorpsbúar eiga einka- bifreiðir. Jafnvel þeir fátækustu eiga hjólhesta. Rykinu, sem áður grúfði yfir eins og eilíf þoka, er aflétt fyrir lífstíð. Með því sviptist burt sú alda- gamla sannfæring að framtíðin væri einber endurtekning á fortíðinni. BREYTINGIN á Ghungrali hefur verið byltingarkennd. Síðustu 15 árin hefur búfræðin og vísindaleg jarð- yrkja leitt af sér samsvarandi framfarir í lífsháttum margra af þeim tveim milljörðum (eða þar um bil), sem í þorpum búa í þriðja heiminum. Afríka ein verður að skoðast utan þessa samhengis. Þar hefur meðalárs- aukning landbúnaðarframleiðslunnar minnkað úr 2,8 prósentum á sjöunda áratugnum í 1,4 prósent í dag, tutt- ugu árum síðar. Ein skýring þess liggur að hluta til í því, þótt veiði- stríðsmaðurinn sé horflnn af mörk- inni, að stórt hlutfall afrískra karla hefur ekki enn samið sig að háttum þeirra sem hafa fast aðsetur. — Tiltekið dæmi: Menn af kynkvísl Kenýa, fæddir á bilinu 1900 til 1920, hrærast í huga sínum enn í hjarð- mannaltfi þeirra daga þegar ein fjöl- skylda átti kannski 1000 nautgripi og í veiðimannatímanum þegar fílar og önnur dýr voru veidd 1 gildrur eða drepin með spjótum og eiturörvum. En Afríkubúum heldur áfram að fjölga. Hjarðlíf, veiðiskapur eða skógruðnings- og gresjubrunajarð- yrkja framfleyta naumast fleiri en 40 til 60 sálum á hvern ferkílómetra. Framleiðni landbúnaðarins er orðinn lykillinn að allri þróun svörtu álfunn- ar Þótt korn sé orðið aðalframleiðslu- vara um 40 prósent Afríkubúa ríghalda of margir karlmenn Afríku í þá firru, sem rætur á t hinu forna hjarð- og veiðimannalífi, að það sé hlutverk konunnar að yrkja jörðina meðan karlarnir afli gjaldgengra tekna. Bæir og borgir í Afríku eru yfirfull af iðjuleysingjum, atvinnu- leysingjum og frávilltum mönnum sem ekki hafa borið sig eftir björg- inni. Hvað sem því líður hefur breyt- ingin annars staðar í þriðja heiminum verið svo ör að allt getur skeð sem torveldar allar spár fram í tímann. Thomas Malthus, enski hag- fræðingurinn, fór villur vegar 1798 þegar hann lagði 18. aldar tækni til grundvallar þeirri kenningu sinni að fólksfjölgunin mundi fara fram úr matvælaöfluninni. Malthusar núttmans hlupu á sig undir lok sjöunda áratugarins þegar þeir spáðu alheimshungursneyð og byggðu það á tækni fyrri hluta sjöunda áratugar- ins. Árið 1982 er runnið upp. Að undanskildum fádæmum eins og hungursneyðinni vegna þurrkanna í Norður-Afríku hefur matvælaöflunin haft við fólksfjölguninni. Samkvæmt skýrslum landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna hefur þjóðarfram- leiðsla margra landa í þriðja heimin- um meira en tvöfaldast á tímabilinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.