Úrval - 01.08.1982, Page 47

Úrval - 01.08.1982, Page 47
HUNGURSPÁR 45 Unnt væri að veita vatni á 270 milljón ekrur. Það sem torveldar framfarir í sumum löndum er ekki að tæknin sé þeim ekki tiltæk, miklu fremur aftur- hald þjóðmenningarinnar sem mest er áberandi í Afríku. Jafnvel það kann að breytast. Árum saman hafði Husen, fyrrum leigukerrukarl í Jakarta, sem ég hef þekkt frá því 1967, reynt að telja föður sinn á að sá afurðagjöfulum hrísgrjónaplöntum og fjárfesta í áburði og skordýraeitri. Faðirinn, eins og allir nábýlismenn hans, stóð hat- rammur gegn nýrri tækni. Það kom því ánægjulega á óvart, þegar ég sneri aftur til Indónesíu í ágúst 1978, að sjá alla í heimaþorpi Husens nota nýju hrísgrjónatæknina. Enginn, þar með talinn faðir Husens, vildi viðurkenna að hann hefði verið því nokkurn tíma andsnúinn. Orðsending til karlmanna í giftingarhugleiðingum: Veljið ykkur konu sem á eldri bróður eða bræður. Hún veit frekar á hverju hún á von og verður því síður fyrir vonbrigðum. Þess vegna eru meiri líkur til að hún verði ánægð með eiginmanninn. Úr All About Men „Ungar konur halda enn þann dag í dag að þegar þær hafa náð í eiginmann geti þær hætt að vinna úti. En meirihluti kvenná sem vinnur úti gerir það til að framfleyta sér og sínum. Við verðum að losa okkur við Öskubuskudrauminn. Ég er vön að segja ungum stúlk- um að draumaprinsinn komi ekki lengur á hvítum hesti. Hann kemur á japönskum bíl og þarfnast hjálpar til að standa í skilum með afborganirnar. Mary Ann Wolfe Vinkona mín sem hafði gert mér margan grikkinn átti afmæli. Til að launa henni lambið gráa keypti ég pínulitlar sætar nærbux- ur og lagði þær ofan í konfektkassa. Síðan pakkaði ég öliu inn í sellófanpappír. Afmælisbarnið tók við gjöfinni og þakkaði fyrir konfektið. Þrjár vikur liðu. Að lokum gat ég ekki stillt mig um að hringja til hennar og spurði: „Hvernig líkaði þér konfektið?” „Veistu nokkuð,” sagði hún. „Forstjórinn varð fimmtugur dag- inn eftir. Ég mundi ekki eftir afmælinu en var svo heppin að vera ekki búin að opna kassann frá þér. Þess vegna greip ég til þess ráðs að gefahonum hann.” -F.C.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.