Úrval - 01.08.1982, Side 51

Úrval - 01.08.1982, Side 51
BUGGYKOMINN TIL SOVÉl 49 Þrír bílstjórar frá Toljattí fengu gull-, silfur- og bronsverðlaunin, — þeir ígor Sladkov, Nikolai Okati og Dimitrí Korolev. Við systkinin vorum vön að fá pabba til að gefa okkur Is og gos þegar við vorum búin að vera T kirkju. En einn sunnudaginn brást hann öndverður við. ,,Hvar stendur að krakkar eigi alltaf að fá eitthvað til að láta ofan I sig þegar þeir eru búnir að vera I kirkju?” spurði hann. I biblíunni,” svaraði systir mín viðstöðulaust. ,,Þar stendur: „Blessaðir séu þeir sem hungrarog þyrstir — eftir réttlæti”.” Bon Bonebrake Ein af frumþörfum mannsins er að einhver undrist um hann þegar hann kemur ekki heim á kvöldin. — M.M. Sem starfsmaður hamborgarastaðar varð ég eitt sinn vitni að eftirfar- andi athugasemd dóttur við móður sína þegar þær voru á leiðinni út: ,,Hvað eiga þeir eiginlega við með þvl að auglýsa: ,,Við gerum allt fyrir þig?” Við urðum að standa I biðröð, bera matinn á borðið, taka til og henda ruslinu. Þegar ég komst á eftirlaun eftir 43 ára starf við blaðamennsku fannst mér ég hafa nokkurn tíma fyrir sjálfan mig. Ég hringdi I yfirvöld staðarins og gerði grein fyrir mér og reynslu minni sem fréttamaður og ritstjóri og lét þess getið að ég vildi taka þátt I væntanlegu bók- menntanámskeiði. Um stund var þögn á hinum enda línunnar. Að lokum var þó spurt: ,Jæja — já, en viltu vera kennari eða nemandi?” —C.E.P. Á meðan ég beið eftir að komast að afgreiðsluborði American Airlin- es I San Francisco tók ég eftir eftirfarandi leiðbeiningum, ætluðum af- greiðslufólkinu varðandi framkomu þess við viðskiptavini fyrirtækis- ins: ,,1. Góðan dag/kvöld/herra Jón. 2. Ég sé að þú átt bókað far til Chicago kiukkan tólf. 3. Hvað ertu með margar töskur? 4. Engar áhyggjur, farangurinn verður á staðnum þegar þú kemur þangað. Um það bil sem ég var að ljúka við að lesa leiðbeiningarnar vindur sér að mér afgreiðslumaður og spyr: ,,Hvert ætlar þú?” —T.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.