Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 57

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 57
UNDRAHUNDARNIR FRÁ BORDER-HÆDUM 55 maður, Robert Lambie, bjó skammt frá East Kilbride, átti hann collie- hund sem féll ekki sem best við naut- gripi. Skotinn þurfti að fara inn í nautgripagirðingu með fimm rimla háu hliði og skildi hundinn eftir fyrir utan hliðið. Nokkrum mínútum síðar hafði brjálað naut rekið Lambie upp að girðingunni. ,,Ég vissi að hundur- inn var hræddur, en hann stökk samt yfir hliðið þegar ég öskraði, greip með kjaftinum utan um nasirnar á nautinu og hékk þar fastur þangað til ég hafði losað mig. Ég væri ekki í tölu lifenda ef hann hefði ekki hreyft sig.” Leonti Soto, smali í Arizona, varð undir skriðu. Collie-hundurinn hans bar hattinn hans heim á búgarðinn og vísaði síðan björgunarmönnunum leiðina til Sotos. í Cheviot-fjöllunum vann colhc-tíkin Sheila Dickin-verð- Iaunapertinginn (Viktoríukross hundanna) fyrir að leiða leitarflokk að flaki sprengjuflugvélar. Svo var það Sam Carr, fjárhirðir í Skotlandi, sem bjó í hjólhýsi sínu yfir sauðburð- inn. Olíulampi sprakk inni hjá hon- um og hann blindaðist. I logunum fann hann að coliie-hundurinn hans, Moss, var að nasa af honum. Hundurinn var hræddur við eld eins og reyndar allar skepnur en gat leiðbeint Carr út úr bálinu. Eftir það nuddaði hann sér við fótlegg Carrs og leiðbeindi honum þannig að næsta bæ þar sem hægt var að veita honum aðstoð sem varð til þess að hann hélt sjóninni. Saga fjárhundsins er gömul. í Biblí- unni er sagt frájob sem á að hafa átt 7000 fjár og minnst er einnig á hunda- hópinn hans. Hundarnir fyrr á öldum voru hættulegir og aðallega hafðir til þess að verjast rándýrum, sérstaklcga úlfum. Um leið og úlfum var útrýmt í Bretlandi breyttist eðli fjárhundanna. John Caius, enskur fræðimaður sem lést árið 1573, skrifaði frásagnir af fjármönnum sem ráku fjárhópana ,,með lítilli fyrirhöfn” vegna þess að þeir áttu frábæra hunda. Síðar röktu nemendur í hundasögu uppruna Border collie-tegundarinnar til Skotlands. Litið er á einn ákveðinn hund, Old Hemp. sem fæddist 1894, sem nokkurs konar ættföður bestu hundanna. Hann var bæði einstak- lega vitur og hugrakkur og var því notaður mikið til undaneldis og af- komendur hans mynduðu heilan ætt- bálk. í dag eru Borders-héruðin collie-land. Svo dæmi sé tekið er sama hvar barið er að dyrum í Lauder, lítilli borg í nánd við kofann hans Toms Watsons, nær alls staðar er það collie-eigandi sem opnar fyrir þér, eða að minnsta kosti eigandi hunds sem er náskyldur collie. Fyrsta flokks hundur er metinn á 2000 pund, eða þar um bil, sem er há upphæð fyrir fjármann að borga. Jen, tíkin hans Watsons, vann Blue Riband of the Heather-viðurkenning- una á Alþjóðlegu fjárhundasýning- unni í Bala í Wales. Útlendir fjár- menn buðu Watson mikið fé fyrir tík- ina, en hann hafnaði boðinu. Watson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.