Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 59

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 59
UNDRAHUNDARNIR FRÁ BORDER—HÆÐUM 57 góður collie-hundur veit reyndar allt- af. Það liggur við að collie-hundar geti dáleitt kindurnar með augunum. Þeir ná með augnaráðinu ótrúlegu valdi á fjárhópnum. Jen bjó sig undir að stökkva, en hafði ekki augun af for- ystusauðunum í báðum hópunum. Þeir vissu fullvel hvert þeim var ætlað að fara. Jen lét engan bilbug á sér finna og rak kindurnar áfram og vann til verðlaunanna. Fáeinir útvaldir I sérhverju collie-goti má reikna með einhverjum undrahundi. Vand- inn er aðeins sá að fjárhirðirinn þarf að þekkja þann rétta úr hvolpahópnum, eins og reyndar hver sá sem þarf að velja réttan hvolp úr goti. Sumir velja stóran hvolp í von um að hann verði sterkur hundur; aðrir velja þann minnsta og vona að hann bæti sér upp smæðina með kænsku. Jim Gilchrist, formaður Skotlands- deildar Alþjóðlega fjárhundafélags- ins, ráðleggur mönnum að gera snöggan hávaða og velja svo þann hvolpinn sem lætur sér ekki bregða. Robert Lambie valdi hundinn sinn, Isla, eftir eigin leiðum. Hann fór með hvolpana úr fyrir hundabúið og lét svo móðurina fara út að sækja þá. „Tíkin veit hvert bamanna er best. Hún ber fyrst inn þann sem er bestur.” Fjárhundaeðlið kemur fljótlega í ljós hjá bestu hundunum. „Collie- hundarnir drekka vinnugleðina í sig með móðurmjólkinni,” segir Wat- son. , ,Hún er eins og eldur innra með þeim.” Hvolpar byrja á því að reka saman endur og smádýr á bænum. Þegar collie-hundur er níu mánaða, eða þar um bil, er hann tilbúinn til þess að hljóta alvarlega kennslu úti á meðal fjárins. Bestur er hundurinn á aldrinum fjögurra til átta ára, en hættir að vinna um tíu ára aldur. Þrátt fyrir það að frumkvæðið sé mikil dyggð meðal þessara hundateg- unda þá fylgja Border collie-hundar fyrirskipunum og fara eftir merkjum — það hefur meira að segja komið fyrir að blindur hundur vann á hundasýningu í Englandi. Lærdóm- urinn hefst með leik, eigandinn fylg- ist I byrjun með því þegar hundurinn gerir ekki rétt og gefur merki eftir því sem hinn ungi hundur hegðar sér. Fjórar meginskipanir eru gefnar með því að flauta: stopp, áfram, til hægri eða til vinstri. Langt flaut getur táknað stopp, tvö stutt flaut geta þýtt til hægri. Hver einstakur smali fylgir sínum ákveðnu reglum, og tónninn fer eftir því hvaða hraða þarf að við- hafa eða hversu mikilvægt verkefnið er. Þegar farið var að selja hunda úr landi fylgdi því sá vandi að kenna þurfti kaupendunum táknmálið sem notað var. Hugvitssamur tamninga- maður lét útsetja flaut sitt fyrir fiðlu. og síðan var hægt að senda nóturnar úr landi. Nú er farið að senda segul- bandsupptökur með fyrirskipunum með hundunum þegar þeir fara til nýrra eigenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.