Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 69

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 69
NÝTTFLÓÐ? 67 hringrás andrúmsloftsins I tengslum við hana, orku vinds og hafalda, sjáv- arfalla, sem eiga rætur að rekja til að- dráttarafls tunglsins, hitans í iðrum jarðar og vatns. Spá mín byggist ekki á neinum draumórum heldur á tæknilegum möguleikum nútímans sem hagfræðingar geta reiknað út og verkfræðingar ættu að hrinda í fram- kvæmd eftir því sem nauðsyn krefur. Þegar ég ritaði um þetta á sínum tíma efuðust sumir lesendur og spurðu hvort þetta borgaði sig. Þeir sögðu að jarðfræðingar væru að upp- götva sífellt nýjar birgðir af úraníum, kolum, olíu, gasi og svo framvegis. Það væri auðvelt að kollvarpa and- mælum þeirra. Það væri hagkvæmara að nota gas, olíu og kol sem hráefni í efnavörur. Brennsla þeirra mengar líffjeiminn og gerir nauðsynlegt að verja miklum fjármunum í hreinsi- tæki. Auk þess gefa þau frá sér hita- úrgang. Það er af þessum sökum sem æskilegt er að byggja upp orkuiðnað sem ekki brennir eldsneyti. Eg veit að þetta er verkefni framtíðarinnar. Samt er hægt að gera mikið nú I dag. Að sjálfsögðu mun brennsla á margs konar eldsneyti verða nauðsyn- leg enn um langan tíma og fara vax- andi. Samt sem áður er unnt og nauðsynlegt að hugsa fyrir sem mest- um hugsanlegum samdrætti elds- neytisbrennslu án þess að þjóðfélagið verði fyrir tjóni. Þannig sé ég ekki sér- staka þörf fyrir ósamræmda bílvæð- ingu sem hefur gengið út í greinileg- ar öfgar í Bandaríkjunum þar sem að meðaltali er einn bíll á hverja tvo íbúa (einn á hverja fimm í Kanada, Ástralíu, Bretlandi, Frakklandi, Sviss og Svíþjóð). Almenningsvagnarnir, sem hafa verið látnir sitja í fyrirrúmi í Sovétríkjunum, eru í mörgu tilliti virkari heldur en einkabíllinn sem oft á tíðum fer hægar í umferðinni en hjólreiðamaður eða jafnvel gangandi maður kemst, þótt hann sé búinn afl- mikilli vél og eyði miklu af bensíni. Ég hef ekki handbærar neinar formúlur til lausnar öllum vandamál- um. Mörg vandamál eru flókin og einkennandi fyrir eitt eða flciri lönd. En vegna þess að þau hafa breiðst út fyrir landamæri einstakra ríkja og orð- ið alheimsvandamál er nauðsynlegt að ræða þau sameiginlega á eins víðtækum alþjóðlegum grundvelli og unnt er og finna á þeim aðgengilega lausn. Að öðrum kosti verður flóð eða annar vistfræðilegur harmleikur að raunveruleika. Nokkrir drengir voru að ærslast í indíánaleik þegar stór hundur stekkur inn í hópinn og fellir einn þeirra um koll. „Beit hann þig?” kallaði móðir drengsins áhyggjufull. ,,Nei,” snökti drengurinn, ,,en hann smakkaði á mér.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.