Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 75

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 75
HLA UPA GARPURINN SEM KEPPTI VIÐ PÓSTVA GNA 73 enda í Kalkútta og koma aftur til Konstantínópel innan tveggja mán- aða. Áætluð vegalengd var meira en 8.000 kílómetrar. Hann lagði af stað klukkan 5 að morgni 28. júlí 1836. Orðheldinn að vanda hljóp hann, eftir fjögurra daga hvíld, alla leið aftur til Konstantínópel og kom þangað 28. september. Gegn nagandi efasemdum um að slík stórfengleg hlaupaafrek séu ger- leg verða menn að vega sönnunar- gögn frá hinum ýmsu heimildum. Dagbiöð um alla Evrópu greindu frá afreksverkum hans, og þýskur höfundur gaf út bók sem byggðist á dagbókum Ernst og viðtölum við hann. Svindl á þessum ferðum til þess að hraða för kemur naumast til greina, því að ekki hefðu aðrir en afrekshest- ar getað borið Mensen hraðar en hans eigin fætur. Sannanlega ekki, því að 1840, þegar hann gekk í þjón- ustu prinsins af Puckler-Muskau sem hlaupari milli óðals prinsins og Berlínar, lék Ernst það að fara þá vegalengd á 14 klukkustundum meðan póstvagninn var 24. Mensen Ernst hlýtur að hafa haft náttúrlega þröf fyrir að hlaupa. Það er vitað að hann hljóp tíðum hátt í 200 km á dag. Á meðan maraþon- hlauparar fara 40 kílómetra á rétt rúmum tveim stundum eða 17 til 19 kílómetra að meðalhraða á klukku- stund, gat Ernst haldið 8 til 10 kíló- metra meðalhraða á klukkustund hundruð kílómetra dag eftir dag, viku eftir viku. í dagbók sinni nefnir hann sérstakt , ,stökkskref’ ’, en svo virðist sem hann hafi með því hlaupalagi farið yfír 1,8 til 2,5 metra I einu skrefi, þótt stutt- fættur væri. Mensen fann raunar að- ferð til þess að auka lengd þeirra. Hann hljóp á stultum yfir ár. Hann lifði að hætti Spartverja og hélt með þvl vöðvastæltum líkaman- um í þjálfun. í hlaupinu frá París til Moskvu neytti hann aðeins tveggja kílóa af köldu kjöti, en borðaði aðal- lega hvítt brauð og drakk talsvert af léttvíni sem var hans eini veikleiki. Helst vildi hann sofa utandyra á berri jörðinni. Innandyra svaf hann að eigin ósk á sléttum trébekk í stað rúms. Hlaupin notaði Ernst til þess að sjá sig um 1 heiminum. Hvert sem hann fór valdi hann helst nýjar leiðir. Árin á sjónum voru ekki til einskis því að hann hefði aldrei ratað rétta leið yfir vegleysurnar, ef hann hefði ekki haft kort sín og áttavita, skipsklukku og kvaðrant, að ógleymdri hæfninni til þess að halda áttum eftir sól og stjörnum. í dagbók sína skrifaði hann: ,,Ég kaus mér köllun, sem fólki finnst vafalítið skrítin og lítt gróðavænleg, sem færði mér frægð og frama og mikið fé til viðbótar við ríkulega full- nægða ferðalöngun. Játa verð ég þó að því fylgdu stundum hrakningar og vonbrigði.” Þegar hann var fertugur virtist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.