Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 78

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 78
76 reyna aftur. Hann vissi að einn óvin- ur malbiksins er sólargeislinn sem rænir yfirborðið sveigjanleikanum. í næstu tilraun blandaði hann malbik- ið mýkjandi efni sem þekkt er meðal verkfræðinga sem „rejuvenator” (yngingarefni). Þetta endurnýjaða malbik var lagt yfir götuna. Þegar það var storknað streymdi umferðin yfir. Aðþessu sinni sþrakk malbikið ekki. Á innanfylkisvegi 10 1 Arizona var ég sjónarvottur að því þegar upp- götvun Mendenhalls gekk undir þungt próf. 35 km langur malbiks- kafli á 1—10 hafði molnað til beggja handa. Endurmalbikun mundi kosta í vinnu og nýju hráefni milljónir doll- ara samkvæmt hefðbundnum aðferð- um. En ég sá 5 km kafla endurfæðast á einu síðdegi. Á móti okkur kom skröltandi tröllsleg vegætuvél sem líktist helst mekanískri risaeðlu forn- aldar. Á undan henni gekk veifuberi, en vélin færðist á hrikalegum skrið- beltum. Aldrei hikaði hún eitt andar- tak þar sem hún slafraði í sig gamla veginn. „Hákarlstennur” bruddu slitlagið í bita á stærð við baunir. Á stöðugu skriði sínu þeytti vélin þessu upp í vörubíla sem óku jafnhliða henni. Endalaus röð vörubíla flutti hlass á hlass ofan af því sem eitt sinn hafði verið 1—10 til nærliggjandi hring- rásar-stöðvar þar sem tæknimenn úð- uðu yfir það mýkingarefni. Fljótiega tók I—10 aftur að streyma á vörubíl- ana. Kílómetra eftir kílómetra var þetta umbreytta malbik losað fyrir ÚRVAL aftan vegætuna og flatt út af valtara á nokkrum mínútum. Þegar klukkan var orðin fimm streymdu fólksbílar og vörubílar eftir þessari fallegu endurnýjuðu akrein. Þrem mánuðum síðar var búið að endurleggja allan veginn, 70 kíló- metra. Það hafði naumast króna farið í nýtt malbik. Þetta sem Mendenhall hratt af stað kom öðrum til. Wisconsin-ríki, sem hefur haft forystu á þessu sviði, hefur sparað sér 10 milljónir dala á síðustu tveim reikningsárum. Önnur ríki eru einnig farin að reyna nýju umbreyt- ingartæknina. Sparnaðurinn hleypur á tugum milljóna dollara. ,,Og vegirnir, sem þeir fá, eru yfirmáta góðir,” segir Paul E. Cunningham, yfirverkfræðingur Vegamálastofnun- arinnar (FHWA). Reyndar! Það er eitthvað sem gerist við ynginguna. Einhver breyting, sem virðist geta gert nýju vegina jafnvel betri en þeir upprunalega voru. Sumir verkfræð- ingar segja að þeir muni endast nokkrum árum lengur en vegir sem haldið er við með hefðbundnum aðferðum. Þessa endurbót Mendenhalls — ásamt eftirtektarverðri nýrri vega- gerðartækni sem aðrir hafa þróað — bar að er milljarða dollara vegakerfi hafði sára þörf fyrir viðgerðir. Sam- göngumálaráðuneyti Bandaríkjanna upplýsir að minnst helmingurinn af 6,3 milljón kílómetra löngum mal- bikuðum vegum sé í niðurníðslu. Tjónið í meiðslum, mannslífum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.