Úrval - 01.08.1982, Síða 81

Úrval - 01.08.1982, Síða 81
LÆKNING FYRIR DEYJANDI ÞJÓÐVEGl 79 mikla stálhvofta sem möluðu þau mélinu smærra. Verkfræðingar köll- uðu afraksturinn „steypu-stein”. Enn eitt endingargott ódýrt vega- gerðarefni hafði verið uppgötvað. Vinnuvélar dýpkuðu vegarstæðið, en hver vélin af annarri fór í kjölfarið til þess að jafna úr malaðri steinsteyp- unni, umbreyttu malbiki og nýrri steinsteypu eins og með þurfti. Oll endurlagning Edens-hrað- brautarinnar tók tvö ár — helming venjulegs framkvæmdatíma. Og hún sparaði 22 milljónir dala! Verkfræð- ingar höfðu sýnt fram á að þeir gátu með sanni umbreytt steinsteypu. Brautin hefur verið rudd til algerr- ar byltingar í viðhaldstækni vega- gerðar. Sérfræðingar kunna að segja að hart leiknir þjóðvegir lumi á nægu umbreytanlegu efni til að duga næstu 40 árin. Um það segir Douglas Bern- ard hjá vegamálastofnuninni: ,,Það er mögulegt að lífga við allt vegakerf- ið og spara milljónir dollara á ári. Komum okkur að því. Eftir langt tímabil þurrka og hita sagði gamall amerískur bóndi: ,,Ég held að við fáum aldrei framar almennilegt þrumuveður. Guð hefur ekki efni á að fara þannig með rafmagnið. Önnum kafin húsmóðir við eiginmanninn í hægindastólnum: ,,Ég á ekkert erfitt með að líta á heimilisstörfin sem sport, en skemmti- legra væri nú samt að hafa einhvern félaga með sér. Forstjórinn við undirmanninn: ,,Mundu það, Pétur, að þegar þú ert að tala um stærri bita af kökunni ertu að tala um mína köku! ’ ’ Morgun einn var konan mín venju fremur svartsýn en þegar ég kom heim úr vinnunni ljómaði hún af ánægju. ,, Hvað gerðist ? ’ ’ spurði ég. Hún benti á bréf. Það var frá gamalli vinkonu hennar og endaði þannig: ,,Ekki svara þessu bréfl en ímyndaðu þér að þú sért neydd til þess og taktu frá tíma til þess. Notaðu tímann til að fara út og horfa upp í himininn og gerðu þér grein fyrir að þú ert dálítið sérstök — bæði fyrirmig og þig.” Þetta var einföld setning en hún varpaði Ijóma á heilan dag. — A.W.S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.