Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 84

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 84
82 ÚRVAL Tíbetbúar hafa eitt samheiti um margvíslega þjálfun sem miðar að aukinni líkamlegri og andlegri orku. Þetta sam- heiti er lung-gom. Þjálfunin er fólgin í hugareinbeit- ingu, samfara öndunaræfingum eftir föstum reglum. Máttur hugarorkunnar ys vVvt/ V*s/K"/K * * * M"VK- rú á þjálfun og árangur T '!) þeirra sem leggja stund á jjí lung-gom er ævagömul í Tíbet og fjölmargar sög- ur til um menn þar í landi sem farið hafa hamförum. I ævisögu Milarespas er skýrt frá því að þegar hann var að læra töfralistir hjá lamapresti einum hafi á heimili hans verið traþa (munkur) sem gat hlaupið hraðar en nokkur hestur. Sjálfur hrósar Milarespa sér af sams konar hæfiieika og segist eitt sinn hafa farið þá vegalengd á fáum dögum sem hann var meira en mánuð að fara áður en hann tók að iðka lung-gom. Hann þakkar þessa getu sína því hve góðri stjórn hann hafi náð á ,,innri öndun” sinni. Það er þó ekki hraðinn heldur þol- ið sem mesta furðu vekur þegar um þessar hamfarir er að ræða. Afrekið, sem lung-gom-þa (íþróttamaðurinn) vinnur, er ekki fólgið í því að þjóta vegalengd á sem stystum tíma, eins og gert er á keppnismótum á Vestur- löndum, heldur í því að hlaupa hratt sólarhringum saman án þess að stað- næmast. í fyrsta skipti sem ég sá lung-gom- þa var ég að ferðast um Chang Thang í Norður-Tíbet. Það var síðari hluta dags að ég var á leið um sléttu eina ásamt fylgdarliði mínu. Við riðum hægt og tók ég þá eftir einhverjum svörtum díl langt í burtu sem bar hratt yfir. í kíki mín- um sá ég að þetta mundi vera maður. Undanfarna tíu daga höfðum við ekki séð nokkra mannlega veru. Að jafnaði ferðast menn ekki fótgang- andi um þessar auðnir. Hver gat þetta verið? Ég hélt áfram að athuga manninn í ktkinum og sá brátt að hann var eitt- hvað svo einkennilegur í göngulagi og að hann fór ótrúlega greitt. Þó að menn mínir gætu ekki greint annað en dökkan díl með berum augum voru þeir ekki lengi að taka eftir hve hratt hann nálgaðist. Ég rétti þeim kíkinn. Þegar einn förunauta minna hafði virt manninn fyrir sér um hríð tautaði hann: „Þetta hlýtur að vera lung-gom-þa lama.” Þessi orð vöktu þegar athygli mína. Maðurinn nálgaðist óðfluga og eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.