Úrval - 01.08.1982, Síða 90

Úrval - 01.08.1982, Síða 90
88 ÚRVAL grímurinn var lung-gom-þa og kynntumst hæfileikum hans. Vegalengdin í skarðið var lengri en ég ætlaði svo að ég sá fyrir að burðar- dýrin kæmust ekki upp á fjallið fyrir myrkur. Þar sem ekki kom til mála að klöngrast niður fjailið hinum megin í myrkri valdi ég okkur grasblett hjá læk þar sem við settumst að. Við vorum nýbúin að drekka teið og vorum að safna þurri skán í eldinn þegar ég sá pílagríminn koma klifr- andi upp brekkuna nokkru neðar. Hann fór mikinn og þegar hann kom nær sá ég að hreyfingar hans voru þær sömu og ég athugaði hjá lung-gom- þanum frá Thebgíai. Þegar maðurinn náði okkur stóð hann um stund grafkyrr og starði beint fram fyrir sig. Hann var ekki móður en virtist hálfmeðvitundarlaus og ófær um að tala eða hreyfa sig. En smám saman rann höfginn af honum og hann komst í eðlilegt ástand. Ég fór að spyrja hann og sagði hann mér þá að hann hefði æft lung-gom hjá lama einum í Pabong-klaustri. Nú var þessi meistari hans farinn úr landi en sjálfur var hann á leið til Shalu- klaustursins í Tsang. Hann sagði mér ekki fleira af sér en var dapur í bragði um kvöldið. Morguninn eftir trúði hann fylgdar- manni mínum fyrir því að leiðslan hefði komið ósjálfrátt yfír hann vegna óhreinna hugsana hans sjálfs. Á göngunni með þjónunum og áburðardýrunum fór hann að gerast óþolinmóður. Honum fannst þeir fara svo hægt að hann taldi okkur, sem á undan fórum, nú sitja við eld og steikja kjöt það sem hann sá þjón minn taka með sér. Hann sá fram á að hinir þrír þjónarnir og hann sjálfur næðu okkur ekki fyrr en seint og síðar meir. Þá væri eftir að tjalda, taka ofan af áburðardýrunum og ganga frá öllu undir nóttina svo að ekki yrði tími til annars en að drekka te og borða tsamþa áður en gengið yrði til náða. í huganum sá hann skýrt hvar við sátum, eldinn, kjötið á glóðinni og smám saman greip þessi sýn hann svo föstum tökum að hann missti meðvit- und um þá sem með honum voru. Lönguniní kjötið kom honum til að greikka sporið og ósjálfrátt varð göngulag hans það sama og hann hafði verið að læra. Margþjálfaður samruni þess við töfraorðin sem meistari hans hafði kennt honum varð þess valdandi að áður en varði var hann kominn í hið rétta ástand. Andardrátturinn va: ð háttbundinn og dáhrifin alger. En gráðug hugar- einbeiting um steikta kjötið stjórnaði för hans að markinu. P'ílagrímurinn taldi sig hafa syndg- að. Honum fannst guðlast að blanda saman lung-gom æfíngum, helgum dularfræðum og sinni eigin græðgi eins og honum hafði orðið á að gera. Þess vegna var hann dapur í bragði. Ég spurði pílagríminn ýmissa spurninga. Hann var ófús að svara en mér tókst þó að fá allmargar upplýsingar sem staðfestu það er ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.