Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 93

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 93
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 91 æfingum til þess að hreinsa nefgöng- in svo að hvergi sé stífla í þeim og öndunin sé óhindruð. Næsta skrefið er andleg hreinsun. Dramb, reiði, hatur, losti, leti og sljóleiki, allt þetta og annað illt skai víkja með háttbundinni útöndun nemandans. Blessun frá helgum verum, andi Búddha, viskulindirnar fimm, allt göfugt og háleitt í tilver- unni, dregur nemandinn til sín og samlagar sér með háttbundinni inn- öndun. Með þessari út- og innöndun hreinsast líkami og sál og allar áhyggjur og truflandi hugsanir hverfa. Þegar svo fullkomin ró er komin á hugann hugsar nemandinn sér að gullið lótusblóm sé geymt inni í likama hans, í hæð við naflann. I þessu lótusblómi, sem skín eins og sól, er letruð samstafan ram. Yfir ram er letruð önnur samstafa, ma. Frá ma útgengur gyðjan Dorjee Naljorma. Þessar leyndardómsfullu samstöf- ur, sem eru kallaðar ,,fræ”, eru meira en tómir bókstafir eða tákn einhvers. Þær eru lifandi verur með skapandi orku. Strax og búið er að hugsa sér gyðj- una Dorjee Naljorma útgengna frá ma verður að hugsa sér hana og sjálf- an sig sem eina og sömu veruna. Þegar maður ,,er orðinn” gyðjan hugsar maður sér stafinn A í naflastað og stafinn Ha (stafur I tíbetska staf- rófinu) í hvirflinum. Æfmgarnar halda áfram I tíu stig- um án þess að nokkurt hlé sé á milli þeirra. Hver huglæg sýn tekur óslitið við af annarri og þær tilflnningar sem hverri fylgja. Innöndun, stöðvun andardráttar og útöndun halda áfram háttbundið eftir föstum regl- um og töfratónninn er jafnframt sífellt endurtekinn. Hugurinn verður að vera algerlega einangraður og „einbeitast” að eldsýninni og þeirri hitakennd sem af henni leiðir. Ég hef átt heima í hellum og kof- um hátt uppi í fjöllum og þótt mig hafí hvorki skort vistir né eldivið þekki ég vel það harðræði sem þessu lífí fylgir. En ég þekki einnig þá dásamlegu þögn, þá unaðslegu til- finningu að vera haflnn yfir allt og alla í þeirri djúpu kyrrð sem þarna ríkir og ég held að við þurfum ekki að aumka þá sem eyða ævinni við þær kringumstæður. Ég mundi öllu held- ur telja að þeir væru öfundsverðir. Þær æfingar sem miða að tumo- þjálfun eru í raun og veru hver ann- arri líkar. Þær eru allar fólgnar I því að sameina djúpa öndun eldsýnum og hér er í raun og veru mestmegnis um sjálfsefjun að ræða. Narópa, Brahmíni frá Kashmír, sem uppi var á 10. öld e.Kr., lýsir aðferð sinni á eftirfarandi hátt, en hafa verður í huga að aðferðin er ætl- uð lærisveinum sem hafa þjálfað sig árum saman i andardráttaræfingum og öðrum íþróttum. Maður situr með krosslagða fætur, hendur undir lærum og spennir þar greipar. í þessum stellingum eru gerðar eftirtaldar hreyfingar: 1)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.