Úrval - 01.08.1982, Side 101

Úrval - 01.08.1982, Side 101
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 99 ast kuldinn og þunna loftið, þreytan og hungrið að til þess að þeir fái þessa ósk sína uppfyllta. En hvers vegna er Tíbet hið útvalda land dulfræða og yfirnáttúrlegra fyrir- brigða? Augljósasta orsökin er sjálfsagt sú hve landið er afskekkt og umlukt himingnæfandi fjöllum og eyðimörk- um. Einnig ber þess að gæta að þeir sem neyðast til að fórna dýrmætum hugsjónum, af því þeir eiga ekki sam- leið með hörðum og köldum veruleikanum, leita oft drauma sinna og ævintýralanda þar sem þrár þeirra fái fullnægju. Þar reisa þeir sínar paradísarhallir og himneskar drauma- borgir. Þetta gerist ekki slður ef þeir finna þessi ævintýralönd í sjálfum veruleikanum I stað þess að finna þau í draumum sínum. Tíbet er ævintýra- landtð hér á jört) og hefur öll skilyrði til þess að vera það. Ýkjulaust get ég sagt að landslag þar tekur öllu fram að tign og fegurð. Best er að fara eftir skoðunum Tlbetbúa sjálfra á þvl sem við nefnum dularfull fyrirbrigði. Enginn Tlbct- búi neitar því að slík fyrirbrigði gerist en hann telur þau ekki kraftaverk I sama skilningi og Vesturlandabúar. Tlbetbúar neita því yfirleitt að nokkuð yfirnáttúrlegt sé til. Hin svo- kölluðu undur eru að þeirra dómi eins eðlileg og hver önnur algeng fyr- irbrigði, en eru komin undir þekk- ingu á lítt þekktum eða óþekktum iögmálum og orkulindum. 011 þau fyrirbæri sem í öðrum löndum teljast kraftaverk eða stafa frá verum I öðrum heimi telja tíbetskir meistarar I dulvísindum til sálrænna fyrirbrigða. Þeir greina þau yfirleitt í tvo flokka: I fyrsta lagi fyrirbrigði sem einn eða fleiri einstaklingar framleiða óafvit- andi eða ósjálfrátt. Liggur þá um leið Ijóst fyrir að upphafsmennirnir að þessum fyrirbrigðum stefna ekki með þeim að ákveðnu markmiði og I öðru lagi fyrirbrigði sem eru framleidd með fullri vitund til þess að ná ákveðnu marki. Venjulega eru þau verk eins manns, en þó ekki alltaf. Skaparar þessara fyrirbrigða geta einnig verið aðrir en menn, nefnilega úr einhverjum hinna sex flokka skyn- vera sem lamatrúarmenn telja að til séu hér I heimi. En hver svo sem höfundur fyrirbrigðanna er gerast þau öll með sams konar aðferð, I sam- ræmi við einhver náttúrulögmál. Hér er því ekki um nein yfirnáttúrleg kraftaverk að ræða. Þegar rætt er um hugareinbeitingu sem orsök fyrirbrigða verður að muna að: hugareinbeitingin er ekki ósjálf- ráð heldur fastákveðin og að auk beinna og augljósra orsaka liggja marg- ar aukaorsakir að baki sem eru jafn- nauðsynlegar til þess að fyrirbrigðin gerist. Leyndardómurinn við sálræna þjálfun, eins og Tíbetbúar skilja hana, er sá að þroska með sér hugar- einbeitingarorku, miklu máttugri en þekkist hjá viljasterkustu mönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.