Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 103

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 103
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 101 furðunum sem frá er sagt og þess anda sem einkennir þær. Eitt sinn var kaupmaður á ferð með lest sína. Veður var hvasst svo að hatt- urinn fauk af honum. En nú er það trú í Tíbet að missi maður af sér hatt- inn á ferðalagi boði það ógæfu að taka hann upp aftur. Þess vegna er best að láta hann liggja þar sem hann er kominn og það gerði kaupmaður- inn. Þetta var mjúkur flókahattur með loðskinnsspeldum sem hægt var að draga niður fyrir eyrun ef veður var kalt. Hatturinn festist í þyrnirunna og velktist þar í stormum þar til hann varð með öllu óþekkjanlegur, rifinn og tættur, svo að engum gat dottið I hug að þetta hefði nokkru sinni verið fyrirtakshattur. Svo var það nokkrum vikum seinna að maður átti leið fram hjá þyrni- mnnanum t rökkri og sá eitthvert hrúgald inni á milli þyrnanna. Maðurinn var engtn hetja og honum leist ekki á þennan óskapnað. Hann hélt því áfram án þess að athuga þetta nánar. Daginn eftir sagði hann frá því að hann hefði séð eitthvað kynlegt í þyrnirunnanum, skammt frá vegin- um. Aðrir ferðamenn, sem þarna fóru um, sáu þetta sama, einhvern undarlegan hlut, sem þeir gátu ekki greint hvers kyns var, og sögðu þetta þorpsbúum í grenndinni. Svo komu þama fleiri og fleiri og sáu hattræfil- inn án þess að athuga hann nánar.En nú var hann búinn að velkjast þarna í regni, ryki og sól, enda orðinn harla dularfullur á að líta. Flókinn hafði fengið á sig gulbrúnan lit, auk óhreinindanna, og loðspeldin líktust einna helst hundseyrum. Kaup- menn og pílagrímar, sem gistu 1 þorpunum, voru varaðir við þessum „hlut” sem hvorki væri maður né dýr, hefðist við í þyrni- runna T útjaðri skógarins og mundi betra að gá að sér þegar farið væri framhjá. Einhver gat sér þess til að þarna væri púki og nú komst hattkúf- urinn, sem hingað til hafði ekki feng- ið nafn, í flokk illra anda og nefndist eftir þetta púkinn í þyrnirunnanum. Mánuðir liðu og fólkið gaut augun- um óttaslegið til púkans þegar það fór fram hjá. Alltaf bættust fleiri við sem fengu að heyra söguna um púk- ann í skógarjaðrinum uns hún var orðin útbreidd um gjörvallt héraðið. Svo var það dag nokkurn þegar fólkið var þarna á ferð að það sá hrúg- aldið hreyfast. Síðar reif það sig laust úr þyrnum, sem vaxið höfðu í kringum það, og að lokum elti það flokk ferðamanna sem lögðu ótta- slegnir á flótta, hlupu eins og fætur toguðu til þess að bjarga lífi sínu. — Allar þær mörgu hugsanir sem höfðu beinst að hattinum höfðu gætt hann lífi. Tíbetbúar telja þessa sögu sanna og nefna hana sem dæmi um það hvern- ig ímyndunaraflið getur hlaupið með menn í gönur, en ltka sem dæmi um mátt mannshugans þegar honum er beitt ósjálfrátt og án þess að hann starfi markvisst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.