Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 105

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 105
MÁ TTUR HUGA R ORKUNNA R 103 I öllum löndum eru til menn sem trúa því að mannssálin sé andi sem geti skilið við líkamann í svefni og dái, reikað um í geðheimum og unn- ið þar ýmis verk sjálfstætt og óháð dagvitundinni. Andinn, sem þannig er laus úr viðjum holdslíkamans um skeið, er stundum talinn setjast að um stundarsakir í öðrum holdslíkama en sínum eigin. Á Indlandi er tii fjöldi sagna um menn, hálfguði og illa anda sem fara í líkami dauðra, starfa í þeim um hríð og hverfa svo aftur í sín fyrri form sem á meðan höfðu legið meðvitundar- laus. Ein hin þekktasta þessara sagna er um Vedanta-heimspekinginn víð- fræga, Shri Sankaratsjarja. Sagan segir að Sankaratsjarja hafi skorað á andstæðing sinn t heimspeki að heyja við sig kappræður. Sá hét Mandana og var stuðningsmaður helgisiðakerfis Karma-mimansa-rétt- trúnaðarins. Samkvæmt honum öðlast sá einn sáluhjálp sem færir guðunum fórnir, tilbiður þá og trúir á sakra- menti og aðra heigisiði. Sankara hélt því aftur á móti fram að sáluhjálp væri ávöxtur þekkingar. Af því leiddi að ef rök Mandanasigruðu í kappræð- unum yrði Sankara að hætta mein- lætalífi sínu, afklæðast munkakuflin- um og kvænast. Ef Mandana biði aft- ur á móti lægri hlut yrði hann að skilja við konu sína og heimili og taka upp gula búninginn, tákn hinnar al- geru sjálfsafneitunar. Kappræðunum lauk svo að Mand- ana beið lægri hlut. Sankra krafðist þess þá að Mandana gerðist læri- sveinn sinn. En þá kom kona Mand- ana til sögunnar. Hún hét Bharatí og var hin lærðasta kona. Heilagar ritningar halda þvi fram að karl og kona séu eitt, sagði Bharatí. Þó að þú hafir sigrað eiginmann minn er hann aðeins helmingur veru okkar. Þess vegna verður þú að sigra mig einnig ef viðurkenna á sigur þinn. Annars er hann ekki nema hálf- ur sigur. Sankara gat engu svarað. Mótmæli konunnar voru reist á rétttrúnaði. Hann varð því að hefja kappræður í heimspeki að nýju og nú var það konan sem var andstæðingurinn. Hún komst fljótt að raun um að þekking hennar og rökvísi hrykkju skammt til að sigra hinn snjalla andstæðing, en þá bjargaði hún sér með kænskubragði. Heilagar ritningar Indverja skipta rétttrúnaðinum í marga flokka. Einn flokkurinn fjallar um listina að elska á holdlegan hátt, ástina milli karls og konu. Bharatí lagði nú ákveðnar spurningar um' þetta sérstaka viðfangsefni fyrir Sankara, en meinlætamanninum varð orðfátt. Þarna stóð hann í raun og veru alveg á gati. Hann afsakaði vanþekkingu sína með því að öll æskuár stn hefði hann sökkt sér niður í heimspekilegar hug- leiðingar og þar sem hann lifði ströngu einlífi væri kvenfólk og allt í sambandi við það sér algerlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.