Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 107

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 107
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 105 vaknaði minnið hjá meistaranum á ný. Andi hans sveif úr líkama höfðingjans í sinn eigin sem þá hafði fundist og átti að fara að varpa á bálið. Þannig mætti meistarinn aftur til kappræðunnar í tæka tíð, fullnuma í hinni flóknu list, og stóð sig svo vel að Bharatl varð steini lostin yfir hinni takmarkalausu þekkingu hans. Varð nú frúin að gefast upp og játa að hún væri gersigruð. Venjulega liggur líkaminn í dái meðan andinn gistir annan líkama. Um það ber sögum saman. Hér er að finna meginmuninn á þessu fyrir- brigði og þeim fylgjum, tulþa (kynja- verur sem verða til fyrir særingar), er töframenn skapa, ýmist sjálfrátt eða ósjálfrátt, en þær geta ýmist verið líkar eða gerólíkar þeim sem skóp þær. Sögur þær sem nóg er af bæði í Indlandi og Tíbet um sálnaflakk kunna vel að vera orðum auknar. En ta4><z-fyrirbrigðin gerast áreiðanlega og eru því harla athyglisvert rann- sóknarefni. Stundum skapa menn þessa svipi ósjálfrátt og skaparinn veit þá ekki um að aðrir verði þeirra varir. Mig langar að geta fáeinna fyrirbrigða af þessu tagi sem ég hef orðið vitni að. Ungur Tíbetbúi, sem var í þjón- ustu minni, fór eitt sinn að heim- sækja fjölskyldu sína. Ég gaf honum þriggja vikna frí en að því liðnu átti hann að kaupa matarbirgðir og ráða burðarmenn til þess að bera farangur minn yfír fjöllin. Með þetta átti hann að koma á tilskildum tíma í áfanga- stað minn. En það dróst nokkuð lengi að hann kæmi. Tveir mánuðir liðu og enn kom hann ekki. Ég var farin að halda að ég myndi ekki sjá hann framar. En svo sá ég hann eina nóttina í draumi. Hann kemur á áfangastað minn og er þá eitthvað undarlega klæddur. Á höfðinu hefur hann strá- hatt af erlendri gerð. Ég hafði aldrei áður séð hann með þennan hatt. Morguninn eftir kom einn þjón- anna minna til mín og sagði mér að Wangdu væri kominn aftur: ,,Ég sá hann rétt í þessu koma upp hlíðina. Þetta var undarleg tilviljun. Ég fór út til að sjá hann koma. Af staðnum þar sem ég stóð var gott útsýni yfir dalinn. Ég sá Wangdu greinilega. Hann var klæddur nákvæmlega eins og ég hafði séð hann í draumnum. Hann var einn á ferð og gekk hægt upp götuslóðann sem lá í hlykkjum upp hlíðina. Ég tók eftir því að hann hafði engan farangur með sér og þjónninn sem stóð við hlið mér sagði: „Wangdu hefur farið á undan. Burðarmennirnir hljóta að koma á eftir með farangurinn. ’ ’ Við héldum áfram að horfa á manninn. Hann var nú kominn að einsetumannskofa, gekk á bak við hann, hvarf og kom ekki aftur í ljós. Grunnur kofans var teningslaga, byggður úr steini, tæp þrjú fet á hæð. Frá þaki til jarðar var hæðin ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.