Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 111

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 111
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 109 hefði ekki skipað honum það. Hann gat til dæmis tekið upp á því að ganga, staðnæmast og líta í kringum sig. Oftast varð ég hans vör í sýn en stundum fannst mér eins og kufl hans strykist við mig og einu sinni fann ég hönd hans snerta öxl mína. Þeir drættir sem ég hafði sett mér fyrir sjónir í útliti manngervings míns, meðan ég var að byggja hann upp, tóku nú að breytast smám saman. Feiti munkurinn, með búldu- leitu kinnarnar varð magrari en áður. Svipur hans fór að verða háðslegur. I honum brá fyrir undirferli, jafnvel ill- girni. Hann fór að verða erfiðari við- fangs og hreint og beint óskammfeil- inn. í stuttu máli sagt: Ég var að missa á honum tökin. Einu sinni kom hjarðmaður í tjald mitt og færði mér smjör að gjöf. Meðan hann stóð við í tjaldinu sá hann munkinn og hélt að hann væri lifandi lam2. Ég hefði átt að lofa svipnum að þroskast áfram, eins og ekkert væri, en sannast að segja fór nærvera þessa óboðna förunauts að taka á taugar mínar. Þetta var að verða að martröð, meira að segja um hábjartan daginn. Auk þess var ég nú farin að gera áætlanir um ferð mína til Lhasa og þurfti því á öllum mínum sálarstyrk að halda og mátti ekki láta neitt ann- að trufla mig. Ég ákvað því að leysa svipinn upp. Mér tókst það að lokum en í sex mánuði átti ég í harðri bar- áttu áður en mér heppnaðist að losa mig við hann til fulls. Svo lífsþyrst var þetta hugarfóstur mitt orðið. Ekkert er í rauninni undarlegt við það að mér skyldi takast að skapa mitt eigið hugarfóstur. Það einkennilega og eftirtektarverða við þessa mann- gervinga er að aðrir skuli sjá þá. Eru þeir þá eitthvað annað og meira en hugmyndir þess er býr þá til? Tíbetbúar eru ekki allir á einu máli um skýringar á þessum fyrirbrigðum. Sumir telja að raunverulega verði þarna efnisvera til. Aðrir telja að svipurinn orsakist af sefjun: hugsun skapandans hefur áhrif á aðra svo að sefjandi máttur hennar orsakar að þeir sjá það sama og hann. Þrátt fyrir virðingarvcrðar tilraunir Tíbetbúa til að finna skynsamlegar skýringar á öllum svonefndum krafta- verkum, eru mörg þeirra enn óskýrð. Ef til vill er orsökin sú um sum þeirra að þau séu tilbúningur, ef til vill ekki. Margt fleira mætti ræða um sálræn fyrirbrigði í Tíbet, en frásagnir • manna um þessi efni vilja oft verða ófullnægjandi, einkum þegar þess er gætt hve skilyrðin til rannsókna eru oft erfið í landi eins og Tíbet. Sálarrannsóknir ber að leggja stund á í sama anda sannleiksástar og gagn- rýni eins og við allar aðrar vísindaleg- ar rannsóknir. Þær uppgötvanir, sem gera verður á þessu sviði, eiga ekkert skylt við yfirnáttúrlega hluti eða hjá- trú. Þær munu ekki réttlæta á nokk- urn hátt allt það skipulagsleysi og kák sem er að finna innan vissra ,,fræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.