Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 112

Úrval - 01.08.1982, Qupperneq 112
110 ÚRVAL mannahópa” um þessi mál. Þvert á móti munu þessar rannsóknir leiða í ljós lögmál hinna svoköiluðu krafta- verka og þegar þau hafa verið skýrð og skilin til fulls verður ekki um nein kraftaverk lengur að ræða. Hve langan tíma tekur að framleiða herraföt? Rúmar tvær klst. — og þá er ekki átt við að þau séu saumuð úr tilbúnu efni á stranga, heldur frá því að kindin er rúin og þar til herrafötin eru tilbúin. Á þriðja áratug þessarar aldar fékk vefnaðarvörufyrirtæki í Hudders- field nokkra sína röskustu menn og konur til að rýja kindur, kemba og spinna ullina og vefa úr henni klæði. Síðan tóku klæðskerarnir við og sniðu og saumuðu af krafti. Frá því að byrjað var að rýja kindurnar og þar til fötin voru tilbúin liðu tveir tlmar og tíu mínútur. —B.B. Ég var með Bill syni mínum 1 stórmarkaðinum þegar ég rakst á gamla vinkonu mína. Ég var varla búin að kynna hana fyrir Bill þegar hún ruddi úr sér fróðleik um sinn eigin son, Woody, sem hvorugt okkar þekkti, hve góður íþróttamaður hann væri, hve marga verð- launapeninga hann hefði fengið, hvað þjálfarinn hans hefði sagt um hann og hver framtíðaráform hans væru. Þegar við loksins gátum haldið áfram muldraði Bill. ,,Mér þætti gaman að vita hvað það eru margir, sem þekkja mig ekki neitt en er eins illa við mig og mér er við Woody.” — M.F. Sköllóttur eiginmaður minn sat eitt sinn inni á veitingahúsi og ræddi við sköllóttan kunningja sinn. Allt í einu kemur ungur maður með mjög hrokkið hár að borðinu þeirra, sest hjá þeim, horfír til skiptis á sköllóttu kollana á þeim og segir svo. ,,Ég ætti ekki að sitja hér, það er svo áberandi.’’ Kunningi mannsins míns sneri sér rólega að þeim aðkomna og sagði: ,,Við erum allir fæddir með jafnmikið af hormónum. Ef þú vilt nota þína til að láta hárið vaxa þá þú um það. ’ ’ -J.V. Leigubílstjórinn Robert Bender í Wisconsin hélt nýlega upp á þann einstaka atburð þegar kílómetrateljarinn í bíl hans, Kadillak 1956, taldi 1,6 milljón kílómetra (1 milljón mílur). Bender er hreykinn af bílnum sínum, gljáfægðum, ryðlausum og í keyrslu á hverjum degi. Bender er maður á sjötugsaldri og hugsar sér ekki að setjast í helgan stein: ,,Og það sama gildir um bílinn minn, hann er reiðubúinn að hefja næstu milljón mílurnar. R.D.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.