Úrval - 01.08.1982, Page 118

Úrval - 01.08.1982, Page 118
116 ÚRVAL hinn 36 ára gamli Wayne Pemperton, stýrði báti sínum inn ármynni Missis- sippi gekk áhöfn hans, vélamaður- inn Steve Jarvis, 21 árs, og há- setarnir, Anthony Perret, 19 ára, og Mary Jo Rawson, 20 ára, undir þiljur til hvíldar. Perret fór og hallaði sér í koju sína sem var frammi í stafni, Jarvis steinsofnaði hins vegar í vistar- veru sinni á neðsta þilfari. Kl. 3:31 um nóttina fór Coastal Transport fram hjá Venite. Stjórn- stöðin þar ráðlagði Jeane hafnsögu- manni á Coastal Transport að hafa augun opin á leið niður eftir því gríska flutningaskipið Enterprise, 500 fet (152 m) á lengd, væri á leið upp eftir ánni austan megin, eftir djúpál sem notaður er fyrir stærri skip. Jeane gaf þeim er stóð við stýrið samstundis fyrirskipun um að stýra nær vestur- bakkanum, meðfram grynnri leið- inni. Nokkrum mínútum síðar sendi Mary Jo Rawson veikt hljóðmerki: „Sallee P. á leið upp eftir til Venice. . . ” Enda þótt hvorki Jeane hafn- sögumaður né stjórnstöðin í Venice heyrðu þessa sendingu sá Jeane brátt hvar Sallee P. kom áleiðis meðfram vesturbakkanum. Með skipin á móti á báða bóga — Enterprise nálgaðist til vinstri, svæðis- báturinn til hægri — gaf Jeane um- svifalaust upp stefnu sína í talstöðina: „Coastai Transport við Jump Shoals Buóy, stefnir suður. ’ ’ Enterprise svaraði samstundis. Hafnsögumaður þess skips, William Clasen kafteinn, myndi gefa til kynna með einu flauti úr eimpípunni um leið og skipin mættust, ,,bak-í-bak”, eins og stýrt var. En Sallee P. svaraði ekki. —Jeane hafnsögumaður fylgd- ist með ratsjánni í þeirri von að fá get- ið sér til um stefnu bátsins. Hann bjóst við að Sallee P. myndi gera við- vart með því að flauta tvisvar í sama mund og hann færi hjá hægra megin, eins og vant var að minni skip gerðu á þessum hluta Mississippi. Á þessu stigi myndu önnur við- brögð kalla á stefnu þvert fyrir Coastal Transport, viðbrögð sem voru ekki til umhugsunar á þessari mín- útu. En til frekari áherslu flautaði Jeane tvisvar með eimpípu Coastal Transport. — Ekkert svar. Jeane varð órólegri með hverri mínútu sem leið. Hann gaf fyrirskip- un um að stýra eilítið í bak (5 gráður til vinstri) til þess að gefa Sallee P. meira svigrúm til að fara fram hjá. En á næstu mínútu horfði hann í forundran á hvernig græna stjórn- borðsljósið á Sallee P. hvarf. Sallee P. beygði til hægri — þvert á stefnu Coastal Transport. Jeane fór í skyndi að talstöðinni og hrópaði: „Skipstjóri, sigldu ekki þvert fyrir mig!” En Sallee P. hélt áfram. Jeane lét þeyta hættumerkið — flautað. þögn í sekúndu. Það var ennþá möguleiki fyrir Sallee P. að fara fram hjá Costal Transport hægra megin. En allt í einu beygði Sallee P. enn skarpar á stjórnborða-til hægri og stefndi þvert fyrir stefni tankskipsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.