Úrval - 01.08.1982, Síða 123

Úrval - 01.08.1982, Síða 123
MARTRÖÐ UNDIR MISSISSIPPI 121 Byard hikaði hvergi. ,,Við skulum skipta,” sagði hann. ,,Þú hefur hjálminn minn, ég tek froskbúning- inn.” Það var ekki auðvelt að skipta á búnaði við þessar aðstæður en Byard og Bennett tókst að koma hjálminum á Perret. Byard lagði fyrstur af stað. Stðan vafði Bennett lofttaug sinni utan um Perret og saman fóru þeir í kaf og hófu undankomuna. Bennett fann að Perret haltraði. ,,Ég missti máttinn nærri samstundis,” sagði Perret síðar. ,,Það varð eins og sprenging í höfðinu á mér. „Komdu okkur út héðan,” hróp- aði Bennett í símann til Raigans. — ,,Þið komist upp með því að fara rólega,” svaraði Raigan stillilega og neitaði að auka ferðina gegnum vara- söm göngin í flakinu af Sallee P. — ,,Bararólega,” endurtókhann. Kl. 11:20 fyrir hádegi, sjö klukku- stundum og þrjáttu og fjórum mínút- um eftir að Perret lokaðist inni í neðansjávarprísundinni, yfirgaf hann Sallee P. ásamt Bennett og kom upp úr óhreinu og leðjukenndu yfírborði Mississippiárinnar. Innan flrnm mtn- útna var hann á leið á sjúkrahús í þyrlu strandgæslunnar. Líkamlegar þjáningar voru afstaðnar en andleg reynsla hans í flaki Sallee P. var honum sem martröð mánuðum sam- an. Ntu dagar liðu þangað til björgunarskip lyfti Sallee P. og lík Steve Jarvis fannst í flakinu. Þrem dögum fyrr, þann 30. nóvember, Enterþrise nálgast á bakborða en Sa/lee P. sveigir á stjórnborða þvert fyrir stefni Coastal Transþort. fannst lík Mary Jo Rawson á floti um þremur kílómetrum neðar en árekst- urinn átti sérstað. Þann 5. desember fannst lík Pempertons skipstjóra, rek- ið á strönd skammt frá Mexíkóflóa. Löng og nákvæm rannsókn leiddi nákvæmlega ekkert í ljós um orsök hins hræðilega atburðar 24. nóvember. Pemperton skipstjóri og Mary Jo Rawson hlutu að hafa van- metið það sem þau sáu á ánni þetta kvöld og því tekið þá örlagaríku ákvörðun að sveigja ,,hart í stjór”. Þetta verður aldrei upplýst. Þeir sem gætu svarað fórust. En hvað um Anthony Perret, þann eina sem komst af? Hann er þess full- viss að kraftaverk eitt hafi bjargað honum — og þrír óvenju hugdjarfir kafarar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.