Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 47

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 47
sínum hefur leitt þá til glötunar og því er meðal annars við aö bæta að biðlarnir í Odysseifskviðu gera sig seka um ofstopa og farast. í fullu samræmi við þetta viðhorf er mönnum innrætt virðing fyrir guðunum; stærsti glæpurinn felst í því að sýna guðunum ofstopa. Persónur Hómers eru líka sérstaklega guðræknar, þær depla varla auga án þess að færa þeim dreypifórn. Það virðist því skjóta skökku við að þegar bregður fyrir gamansemi í kviðum Hómers er það ekki fyrst og fremst á kostnað "minni manna" eins og Aristóteles mælti með heldur á kostnað sjálfra guðanna. Hera og Seifur kíta eins og úrill miðaldra hjón en uppkomin börnin rífast eins og smákrakkar með hor og klaga svo í pabba þegar eitthvað bjátar á. Þessi skopfærsla sem og það að ábyrgð í mannheimum skuli hvíla á guðunum gefur visst tilefni til að túlka kviðurnar sem ádeilu á guðina. Því má ekki gleyma að þegar meginefni Ilíonskviðu er rakið í upphafi hennar segir skáldið: HSvo varö fyrirætlan Seifs framgengt." (II.: 1) í Ilíonskviöu er hlutskipti mannanna slæmt og það er guðunum að kenna. Erkifjendur eins og Akkilles og Príamus geta sæst um stundar- sakir því þeir búa við þetta sammannlega hlutskipti sem Akkilles talar um: l(Því guðirnir hafa skapað vesölum mönnum það hlutfall, að þeir skyldu lifa við harma, en sjálfir eru guðirnir sorgarlausir." (Il.:499) Seifur segir sjálfur: Mekkert er aumara, en maðurinn, af öllu því, sem á jörðu andar og um jörð skríður." (II.:3 52) Þarna, rétt eins og í kristinni menningu, rekst hugmyndin um guðlegt réttlæti á við skipan rnála í heiminum. Þessi mótsögn milli innrætingar og ádeilu þarf ekki að koma á óvart ef tekið er tillit til þess hvernig kviðurnar mótuðust. Að minu viti er frekar reynt að mæla guðunum bót en að fella yfir þeim einhvern Stóradóm. Slíkur dómur bæri vott um hybris. Einstakir guðir eru að vissu leyti firrtir ábyrgð, þeir eiga í höggi hver við annan og lúta þar að auki örlögunum. „Engi skyldi drepa hendi við þeim veglegu gjöfum, er guðirnir veita manni, því þær tekur engi af sjálfum sér," segir París við bróður sinn (Il.:55). Menn verða einfaldlega að sætta sig við hinar. Þessi sama mótsögn kemur frarn með öðrum hætti þegar boðskapur kviðanna er skoðaður í tengslum við viðhorf til stríðs 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.