Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 57

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 57
...óttaðist reiði Seifs, sem er verndargoð gesta og hefnir strengilega illverkanna. Síðan var eg þar í sjö ár, og græddi mikið fé hjá Egypzkum mönnum, því allir greiddu fyrir mér. (Od.:223) Biðlavígin eru makleg málagjöld vegna þess að biðlarnir vanvirða gestrisnina. Á köflum virðast samskipti manna svo rísa upp fyrir þetta svið viðskiptanna. í Odysseitskviöu er til dæmis lögð áhersla á skyldur þeirra vel settu við fátæklinga og þurfamenn. Menn eru einungis hræddir með hefnd Seifs ef þeir rækja ekki þessa skyldu. Siðferðið er smátt og smátt að öðlast sjálfstæða tilveru og réttlætishugtakið í mótun. í vopnasmíðaþætti Ilíonskviðu sést glytta í hugmyndir um lög og rétt þar sem segir frá tveimur mönnum sem deila en skjóta málum sínum til lögviturra manna. í Odysseiískviðu ber mun meira á umræðu um réttlæti í sjálfu sér. Þar er þessi umræða tengd trúarhugmyndum og er á köflum mótsagnakennd eins og sýnt var fram á í kaflanum um ætlun höfundar. Annars sýnist mér helsta mótsögnin vera milli kviðanna tveggja og að hún felist í því að í Odysseifskviðu hafi siðferðisveruleikinn öðlast meira sjálfstæði en í Ilíonskviðu. Rennir þetta stoðum undir þá skoðun að Odysseifskviða sé yngra verk en því má heldur ekki gleyma hve bakgrunnur kviðanna er ólíkur. í liíonskviðu eru Grikkirnir í stríði fjarri ættjörð sinni þar sem aðstæðurnar krefjast hugrekki og hreysti en Odysseifskviða lýsir fjölskyldusamfélagi þar það er allra hagur að friður og vinsemd ríki. Enn eitt dæmi um hið sjálfstæða siðferði í Odysseilskviðu má finna í átjánda þætti hennar þar sem Odysseifur segir frá raunum sínum og kann á þeim vissa skýringu: Sú var og tíðin, að eg gat verið lánsmaður, en eg framdi margt ofríki, þar eg treysti á mátt minn og megin, og reiddi mig á föður minn og bræður mína. Því skyldi enginn maður nokkru sinni vera óréttvís, heldur njóta með spekt þeirra gjafa, sem guðirnir veita honum. (Od.:287) Þarna byggist trúin ekki lengur á hræöslugæðum einum heldur hugmyndinni um eitthvað sem sé rétt og gott í sjálfu sér. Lögð er rík áhersla á gildi samfélags manna og laganna sem undir- 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.