Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 50

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 50
Ársrit Torfhildar persóna. ITann á sér engar hugsjónir eða pólitíska 'trú' og er frekar misheppnuð persóna í samfélagslegum skilningi, þó sálfræðingurinn sé miður sín yfir að hann hafi nú náð þetta langt! Hugmyndaheimur Andra er mótaður af bókmenntum og bíómyndum, hinni skáldlegu veröld sem óhjákvæmilega rekst á við veruleikann í íslensku sjávarplássi. Það er hinn "grjótharði veruleiki" (184) sem brýtur hann niður svo öll hans saga verður farvegur vonbrigða. Guðmundur Andri berst við að ná tangarhaldi á lífinu, finna einhverja merkingu í því. Vinna gegn þeim veruleika, því samfélagi sem Andri réði ekki við. "Ef ég er ekki stöðugt á varðbergi sitrar lífið burt" (228). Hann hafnar leið Andra að reyna að ganga í takt við samfélagið og hverfur inn í heim minninga og heimilisins. A þann hátt reynir hann að finna ævintýrið í mánudeginum en það er athyglisvert hvaða persónur það eru sem eiga einhverja möguleika á slíkri sýn: Hringur (barnið), Guðmundur Andri (minnislaus maðurinn) og Doddi í Andra-sögu (frelsaði kraftaverkamaðurinn sem fléttar körfur á Reykjalundi). Samfélagið og þessi ferska sýn fara því alls ekki saman. Guðmundur Andri gengur aftur í nýjustu bók Péturs, Hversdagshöllinni (1990), að minnsta kosti er svipur hans þar á ferð. Sagnfræðingur sem heillast öðru fremur af sagnfræði hversdagslífsins sem þrífst hvergi betur en innan fjögurra veggja heimilisins. Lífssýn Sögunnar allrar er söguefnið; veröld bamsins og skáldskapurinn (skráning fortíðarinnar). HEIMILDIR Gísli Sigurðsson, ""Ég að öllum háska hlæ" -eða hvað?" Teningur 2:38-9 1986. Pétur Gunnarsson, Sagan öll, Skáldsaga, Punktar, Reykjavík 1985. Rimmon-Kenan, Narrative Fiction: Contemporary Poetics, Methuen, London og New York 1983. Þessi ritgerð var upphaflega samin í námskeiðinu "Skáldsagnagerð" sem Halldór Guðmundsson kenndi í Almennri bókmenntafræði vorið 1989. Hún birtist hér lítillega breytt. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.