Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 10

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 10
Bercmál --------------------- stöðinni er ekkert gistihús, og varla nokkur staður, sem hægt er að gista. Og ég — elskan mín — vil að þú sofir konunglega í nótt.“ „í örmum þínum, Leon,“ hvisl - aði Manuela með tindrandi aug- um. „Ég hefi lofað föður þínum því,“ sagði Leon hlæjandi. .,að ég skuli ekki gera neina tilraun til að nálgast þig.“ „Hm,“ svaraði Manuela og setti á sig totu. Hm .... En Leon — hvar eigum við þá að sofa, kannske í heysátu?“ „Nei, um borð í stórum mótor- bát. Og — bíddu nú róleg — þangað til við höfum snætt kvöldverð og drukkið ema flösku af Manzanilla, og kaffi og nokkra Sombrero-líkjöra — því að, að því loknu ek ég þér þangað í bíl.“ í bíl .... ? Er þá til nokkur bíll hér á þessum stað?“ „Ég fæ lánaðan bíl hjá vél- fræðingnum í flugstöðinni. Hann er vinur minn. Allt verður í fínasta lagi, sannaðu til. — Sa- luto pesetas! Los fortos — los castangnettos. Það þýðir annars: Skál — of fjár — og heppni í ástum.“ Þegar Leon og Manuela komu ---------------- Seftember út úr litla veitingaskálanum, nokkru síðar, stóð bíll vélfræð- ingsins reiðubúinn við dyrnar og beið þeirra. Þau stigu upp í bílinn. Leon ók sjálfur þessum skröltandi fordvagni úr hlaði og beygði síðan niður eftir þröng- um vegi, sem lá meðfram hinu tignarlega Amazonfljóti. Eftir klukkustundar-akstur stigu þau út úr bílnum. Það var nú orðið aldimmt — eldflug- urnar dönsuðu í dimmbláu næt- urmyrkrinu, stjörnurnar bhk- uðu yfir höfðum þeirra, og þau heyrðu í fjarska öskur villidýra, sem leituðu niður að fljótinu, til þess að svala þorstanum. „Við þurfum að ganga dálít- inn spöl, áður en við komumst á leiðarenda,“ sagði Leon. „Þú verður undrandi Manuela, ég lofaði þér konunglegu um- hverfi.“ Hann hélt um mitti hennar, til að forða henni frá að falla um trjárætur eða flækja sig í vafningsjurtum. En — Leon kyssti hana ekki. „Hvers vegna ekki?“ spurði Manuela undrandi. „Af því ég hefi lofað föður þínum að gera það ekki,“ svar- aði hann. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.