Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 13

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 13
Sumir vísindamenn vorra tíma hafa gerzt lófalesarar til þess að auðvelda rannsóknir sínar á líkama og sál mannsins. AÐ LESA í LÓFA Grein eftir H. Bailey. Frá upphafi þessarar vísinda- aldar, höfum við verið vöruð við því að leggja trúnað á lófa- spámenn og konur og annað spá- fólk, og það svo mjög, að nú orðið halda flestir það hina mestu fjarstæðu að lófi manns- ins geti gefið nokkrar upplýs- ingar um fortíð eða framtíð. Þess vegna verða líka flestir, og þar á meðal einnig margir vísindamenn, sem þrumu lostn- ir, þegar háttvirtir og mikils- metnir vísindamenn koma skyndilega fram með þá stað- hæfingu, að lófinn sé í raun og veru ágætt sýnishorn af líkams- og sálarástandi viðkomandi manns og jafnvel sýni að ein- hverju leyti lyndiseinkunn. Nú á síðustu árum hefir þetta gerzt, og einn hinn þekktasti af þeim vísindamönnum, sem geng- ið hafa fram fyrir skjöldu og haldið því fram að hönd manns- ins væri ekki einungis gripfæri, heldur og spegill sálar- og lík- amslífs, heitir dr. Eugene Schei- mann, ættaður frá Vínarborg, en nú starfandi lífeðlis- og sál- fræðingur í Chicago. Þessi dr. Scheimann hefir skrifað fjölda tímaritsgreina í blöð og vikurit, og nú nýlega, meðal annars, í hið afturhaldssama tímarit „Journal of Nervous and Mental Diseases.“ í þessari grein segir hann að lófaspámönnum og konum beri að vísu að skipa á bekk með skottulæknum, vegna þess að lestur þeirra styðjist ekki við sanna vísindalega þekkingu á mannslíkamanum. Aftur á móti sé lófalestur með hliðsjón af læknisfræði- legri þekkingu, mikilsverðari og athyglisverðari en almennt sé talið innan lækna- og sálfræð- ingastéttanna. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.