Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 40

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 40
Bergmál -------------------- og auk þess er ágætt að hafa hana með 1 samkvæmum til upplífgunar. Hún er um þrítugt og er lag- leg (þó dálítið hvöss á brún), góð samkvæmismanneskja, ágæt matselja og húsmóðir og stend- ur sig með ágætum á skrifstof- unni, þar sem hún hefir unnið í 10 ár. Maður heyrir iðulega sagt um hana, að hún væri ágætis konuefni og sjálf óskar hún einskis fremur en að giftast. En enginn hefir orðið til að biðja hennar. Því miður fyrir hana, þá er hún ein af þeim þúsundum kvenna, sem karlmenn kvænast alls ekki. Slíkar konur hafa alltaf verið til, og síðan konan öðlaðist jafn- rétti á við karlmanninn, hefir þeim fjölgað mjög ört. Ég hefi flokkað niður átta algengustu tegundir af piparmeyjum, og undanskil ég þó þær, sem ým- issa orsaka vegna koma ekki til greina sem eiginkonur. Ég hefi horft á þær leggja sig í líma án nokkurs árangurs, og því meir, sem ég hefi athugað þær, því vissari er ég í minni sök. Og ég er viss um, að barátta þeirra yrði helmingi giftudrýgri, ef þær gerðu sér aðeins grein fyrir, að þær væru áf þeirri tegund- --------------- September inni, sem ég hefi lýst hér á undan. Kunningjar stúlkunnar, sem ég nefndi í upphafi, eru sann- færðir um, að það standi bara á því, að rétti maðurinn láti sjá sig. En í raun og veru er sökin ekki sú, að hún hafi ekki hitt marga, sem líklegir væru til að leggja hug á hana, heldur hin, að henni hefir algerlega láðst að búa sig undir það að hitta biðil. Og án þess að gera sér grein fyrir því sjálf, hegðar hún sér einmitt eins og sú tegund piparmeyja, sem ég tel upp fyrsta hér á eftir. I. Hin einfæra stúlka. Með öðrum orðum sú kona, sem er svo sjálfri sér nóg á öllum svið- um, að henni hefir aldrei komið til hugar að láta karlmann opna fyrir sér dyr, kveikja fyrir sig í vindlingi eða gera yfirleitt neitt það, sem kurteisisskylda karlmanna býður þeim að gera. Karlmönnum er sem sé ennþá afar ljúft að sýna konum ridd- aramennsku og aðstoða þær eins og herrum sæmir. Þeir segjast ef til vill vera mjög hrifnir af stúlkunni, sem veitir þeim harða keppni á tennis- eða golf-vell- inum, en ef þeir biðja hennar, þá er það ekki af því, hversu 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.