Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 48

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 48
B E R G M Á L ----------------- sleppa svo ódýrt, og samþykkti þetta samstundis. — Nokkrum mánuðum síðar opn- aði félag ungverskra listmálara sýningu í myndlistasafnhúsinu í Budapest. — Sama daginn og sýningin var opnuð hringdi sím- inn heima hjá Kelen. Og hálfri klukkustund síðar kom hann í eigin persónu æðandi inn í myndlistarsalinn og beint að þeirri álmu, þar sem mynd Se- besy var til sýnis, það var sama myndin, sem hann hafði neitað að greiða. Hann leit á undir- skrift myndarinnar og varð rauður sem blóð í andliti. Hann æddi því næst beint inn í skrif- stofu sýningarforstjórans og krafðist þess að myndin yrði samstundis tekin niður. Sýn- ingarforstjórinn sagði honum hæversklega, að samkvæmt sér- stökum samningum, þá yrðu all- ar myndirnar að vera kyrrar á sínum stað í sýningarsalnum þær sex vikur, sem sýningin stæði yfir. „En ég verð hafður að háði og spotti um alla Budapest,“ æpti Kelen, miður sín af bræði. „Þetta er ærumeiðandi. Ég fer í mál við ykkur.“ „Þér skuluð fara hægt í sak- irnar,“ sagði forstjórinn sefandi, --------------- September og dró um leið upp úr vasa sín- um bréfið, sem Kelen hafði skrifað að beiðni Sebesys. „Þar sem þér hafið sjálfir, gefið vott- orð um það, að málverkið líkist yður ekki vitund,“ sagði hann kuldalega, „þá er hætt við að lögin geti lítið hjálpað yður í ' þessu tilfelli.“ í örvæntingu sinni bauðst Kel- en til að kaupa málverkið, en brá þá heldur en ekki í brún, er hann komst að því, að nú var verðið tífalt á við það, sem það hafði verið í upphafi. En af því mannorð hans og heiður var í veði, skrifaði Kelen samstundis ávísun á fimm þúsund pengös. Listamaðurinn náði því ekki aðeins því takmarki að selja þeim manni málverkið, sem upp- haflega hafði beðið um það, heldur kom hann einnig fram hefndum á auðkýfingnum, að- eins með því að setja þessa undirskrift á myndina: „Mál- verk af þjófi.“ Endir. Bing Crosby lýsti eitt sinn Peter Lorre þannig: „Það er náunginn, sem bíður úti í bílnum, á meðan Humphrey Bogart rænir bankann." 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.