Goðasteinn - 01.09.2007, Page 108

Goðasteinn - 01.09.2007, Page 108
Goðasteinn 2007 var hægt að flytja neinar þungavörur með þessum hætti en einmitt það stóð öllum framförum í héraðinu fyrir þrifum. Arið 1774 eru Eyjafjöll, Landeyjar og Fljótshlíð tekin undan Eyrarbakka og færð til verslunarinnar í Vestmannaeyjum. Alla tíð munu Rangæingar hafa haft mikil viðskipti við Vestmannaeyjar, bæði löglega og ólöglega, en með þessum ráðstöfunum munu þau viðskipti hafa aukist um allan helming. Rangæingar áttu margt að sækja til Eyja. Þaðan gátu þeir fengið sjávarfang margskonar, auk þess stunduðu þeir sjóróðra frá Eyjum og margur landmaðurinn settist þar að til frambúðar. En viðskiptin voru ekki bara hagstæð landmönnum heldur og ekki síður Eyjamönnum. Úr landi fengu þeir kjöt, smjör, ullarvörur og annað það er framleitt var í landi og Eyjamenn áttu ekki kost á með öðrum hætti. Danskt verslunarfrelsi Árið 1787 er verslunin gefin frjáls til allra þegna Danakonungs eftir mikil harðindi og óáran bæði af manna- og náttúrunnar völdum. 184 ára áþján er létt af landsmönnum. Sólin er aftur komin upp fyrir sjóndeildarhringinn. Svartasta skammdegi íslandssögunnar er að baki. Jafnframt afnámi einokunarverslunarinnar eru stofnaðir sex kaupstaðir og þar eru ekki ómerkari nöfn heldur en Reykjavík og Vestmannaeyjar. Ekki er nokkur vafi á því að við það að fá kaupstaðarréttindi hefur vegur Vestmannaeyja aukist að miklum mun og sömuleiðis viðskiptin við fastalandið, báðum til hagsbóta. Fyrsta raunverulega verslunin í Rangárþingi er útibú frá verslun í Vestmanna- eyjum, sem sett var upp á Bakka í Landeyjum árið 1774 og fyrsti verslunar- maðurinn í Rangárþingi er verslunarstjóri útibúsins, Jóhannes Zoega. Þetta útibú er svo starfrækt til loka 18. aldar og hefur vafalaust verið til mikils hagræðis fyrir sveitirnar í Rangárþingi eystra. Ekki voru þessi viðskipti þó áfallalaus. Leiðin milli lands og Eyja gat verið varhugaverð því fljótt skipast veður í lofti og stundum var farið af meira kappi enn forsjá. Á uppstigningardag 16. maí 1901 varð hryllilegt slys um 600 til 700 faðma frá lendingunni í Vestmannaeyjum. Áttæringur í verslunarferð undan Eyjafjöllum fórst með 28 manns innanborðs, þar af 9 konur. Aðeins einum tókst að bjarga. Á áttæringi eru venjulega 12 manns á vertíð en þarna er búið að hlaða í bátinn 28 manns 21 sauðkind, ásamt alls konar öðrum farangri. Það er því um gríðarlega oftileðslu að ræða. Og þegar hvessti réðst ekki neitt við neitt. Þennan dag fóru fjögur önnur skip sömu erinda undan Eyjafjöllum og komust klakklaust til hafnar. Þetta hörmulega slys verður ennþá átakanlegra þegar þess er gætt að árið 1893 fórust tvö róðrarskip úr Landeyjum með 29 manns innanborðs með aðeins 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.