Goðasteinn - 01.09.2007, Page 181

Goðasteinn - 01.09.2007, Page 181
Goðasteinn 2007 hreppi. Þá voru heimilisdráttarvélar ekki komnar nema á örfáa bæi hér og bílar ekki heldur, því var nauðsynlegt að hafa einn eða tvo hesta heima. Nokkrir bænd- ur fóru með sín hross annað en í Landeyjarnar. Þau hross sem brúka þurfti við heyskap og önnur heimilis- og bústörf voru sótt þegar nægir hagar voru komnir og þeirra var þörf heima. Sumarið var mjög rigningasamt og þurrkar litlir. Líklega hefir grasspretta orðið meiri vegna rigninganna, samt varð að taka féð úr högunum ofan girðingarinnar um miðjan september vegna þess að þá var þar allt uppbitið, þó voru lömbin með vænna móti. Ástæðan fyrir því að haginn fyrir ofan entist ekki út beitartímann hefur m.a. verið sú að vikurskaflar voru víða í lægðum svo þykkir að ekkert gras kom upp úr þeim og annars staðar gisinn gróður vegna vikursins en þannig hagaði til í fjalllendinu hér að mesta grasið var í lautum og lægðum áður en vikurinn kom. Ekki er mér kunnugt um að sauðfé úr Vestur-Eyjafjallahreppi hafi verið komið í hagagöngu í aðrar sveitir sumarið 1947 enda mátti ekki flytja sauðfé yfir Mark- arfljót vegna garnaveikinnar sem var í Fljótshlíðinni og ekki yfir Jökulsá á Sól- heimasandi vegna mæðiveikinnar sem var í Mýrdalnum. Eg held að ekki hafi verið farið með nautgripi heldur, að öðru leyti en því að kýrnar frá öllum þremur bæjunum í Stóru-Mörk voru hafðar eins og í seli á Tjörn- um allt sumarið frá því að þær voru látnar út um vorið þar til þær voru teknar á gjöf um haustið. Þó þurfti ekki að vinna úr mjólkinni eins og gert var í seljunum, af því að hún var send í mjólkurbúið og farið með hana út í Landeyjar í veg fyrir mjólkurbílinn. Á túninu hér í Syðstu-Mörk voru miklir skaflar af vikri eftir veðrið, smærri skaflarnir voru hreinsaðir upp og ekið burt og einum stórum skafli sem var í lægð- inni norðaustan við bæinn. Á tveimur stöðum var ýtt með jarðýtu yfir stóra vikurskafla sem voru við hæðir sem heppilegt þótti að jafna út f leiðinni. En austast í túninu var mikil hæð sem endaði með brattri brekku sem var nokkrir metrar á hæð. Þar var því ágætt skjól og þar var langstærsti vikurskaflinn. Þó að þar væri nóg efni til að ýta yfir hann, var það ekki gert vegna þess að það voru talin náttúruspjöll og kæmi því ekki til greina. Eg dreifði honum svo yfir túnið fyrir neðan með dráttarvél og stórri flaggrind sem vélin dró og plægði síðan svo að vikurinn féll niður á milli strengjanna og síðan var herfað og grætt upp með sáningu. Þessa dráttarvél áttu nokkrir bændur í Dalssókn í félagi, hún var eingöngu notuð til jarðvinnslu, ég vann með hana þetta vor. Á bæjunum hér í nágrenninu voru líka miklir vikurskaflar á túnum, þó var það misjafnlega mikið eftir því hversu mishæðótt þau voru en víða var lögð mikii vinna í hreinsun túnanna. Þar sem tún voru þýfð sat vikur eftir á milli þúfnanna og 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.