Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 184

Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 184
Goðasteinn 2007 hvorki 1947 né næstu árin þar á eftir. Á hinum búunum voru tölurnar um fjölda búfjár samtals sem hér segir: Árið 1946 122 kýr, 29 aðr.nautgr., 1591 œr, 286 lömb, 287 hross. Árið 1947 111 kýr, 23 aðr.nautgr., 1087 œr, 15 lömb, 202 hross. Árið 1948 130 kýr, 30 aðr.nautgr., 1072 œr, 466 lömb, 211 hross. Haustið 1947 hafa verið settar á vetur 9% færri kýr en haustið 1946 að meðal- tali, á þessum sömu búum. 32% færri ær en 41% færri kindur, miðað við bæði ær og gemlinga og 30% færri hross. Ut frá þessum tölum má telja líklegt að heyfengurinn 1947 hafi verið 9% minni taða og hafrar og 37% minna úthey en hann var að meðaltali næstu tvö til þrjú árin fyrir öskufallið. í þvi sambandi þarf að hafa í huga að í þessum tölum er líka það hey sem heyjað var á öðrum jörðum en heimajörðunum og eitthvað var keypt af heyi. Sumarið 1948 varð heyskapur mun meiri af engjum en 1947 en samt ekki eins og hann var fyrir vikurinn. Af túnum var hann meiri, þá er nýræktin sem gerð var vorið 1947 farin að skila uppskeru. Stækkun túnanna hélt svo áfram ár frá ári. Þá fengu bændur strax tækifæri til að fjölga fénaði. Þessi samanburður á við um allar jarðir í Dalssókn sem tölur eru til um og eru heildar- og meðaltalstölur. Á forðagæsluskýrslunum má sjá að skerðingin á bú- stofninum á hinum einstöku búum hefur orðið mjög misjafnlega mikil. Það kemur þannig út að hún var ekki mest þar sem vikurinn var mestur. Fyrir þessu voru margar ástæður. Ein þeirra hefur verið áveituengjarnar og önnur var vafalaust heyfokið, það hefur orðið minna á jörðunum fyrir ofan Seljalandsmúla. Þar fækk- aði kúnum ekki milli áranna 1946 og 1947 en á hinum bæjunum í Dalssókn sem tölur eru til um fækkaði þeim um eina kú að meðaltali á bæ. Þó að búskapurinn á öskusvæðinu hafi orðið fyrir miklu minni áföllum af völdum vikursins en búist var við í fyrstu, þá olli hann samt, ásamt heyfokinu, miklu tjóni og meira en kemur fram í þeim tölum um fækkun búfjár sem hér að framan eru tilgreindar. Aukakostnaður vegna áburðar og fóðurkaupa, ásamt ýmsum öðrum kostnaði, kom til viðbótar við minni tekjur vegna fækkunar fénaðar sem síðan tók tvö til þrjú ár að koma upp aftur. Þá er ljóst að tjón bændanna varð mikið. Syðstu-Mörk 10. apríl 2007 Guðjón Ólafsson 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.