Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 11

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 11
SKÍRN — UNGBARNASKÍRN 9 fermingu. Og svo blasir það óneitanlega við, að' athöfnin virðist í huga margra vera aðeins dauð venja, án nokkrar þýðingar fyrir barnið og uppeldi þess, annarrar en þeirrar, að það hlýtur nafn sitt. Þegar svo er á það bent, að Nýja testamentið minnist ekki á skírn barna, þá virðist sjálfgefið að fallast á, að þessi venja sé til komin vegna alvöruleysis kirkjunnar, eftir að hún gerðizt ríkis- eða þjóðkirkja og hugsaði mest um það að ná ytra tangarhaldi á mönnum og hafði jafnframt horfið af grundvelli Nýja testament- isins í kenningu og siðum bæði í þessu og ýmsu öðru. Þetta er mjög fjarri réttú. Píslarvottakirkja 2. og 3. aldar skíröi börn. Fornkirkjan öll er að heita eirihuga um, að það sé sjálfsagt að skíra ungbörn og enginn fornkirkjulegur leiðtogi veit betur. en að slík skírn sé postulleg. Þar er vitnisburður Tertullians (f. 150) athyglisverðastur, vegna þess að eftir að hann gekk í flokk Montan- inga barðist hann móti skírn barna (eins og fleiru, svo sem hjóna- bandinu), en hvergi véfengir hann, að hún sé postulleg og hefði slíkur málafylgjumaður, sem hann var, ekki látið sér sjást vfir svo veigamikil gagnrök, ef þau hefðu verið tiltæk. A synodunni í Kafþago 251 var rætt um það, hvenœr börnin skyldu skírð, ekki hvort, þ. e. hvort höfð skyldi hliðsjón af umskurninni' og skírt á 8. degi eða fyrr. Niðurstaðan varð að skíra skyldi börnin á 2. eða 3. degi. Joachim Jeremías hefur bent á, að rannsóknir fornra grafreita, þ.á.m. katakombanna, hafi ótvírætt leitt í ljós, að barnaskírn hafi verið alsiða á fyrstu öldum kristninnar um allan heim. Um 200 eru ungböui skírð skv. grafskriftum í Litlu-Asíu, Gallíu, N.- Af- ríku, Rómaborg, Egyptalandi og Palestínu. Enn segir Jeremias. að það sé ekki fyrr en kemur fram á 4. öld sem heimildir séu fvrir því, að menn hafi viljað skjóta skírninni á frest, en sá háttur staí- aði ekki af því, að menn teldu neitt við skírn barna að athuga í sjálfu sér, heldur hinu, að menn vildu eiga til góða í lengstu lög þá syndafyrirgefningu, sem veitist í skírninni. Þessa gætti einkum í Austurkirkjunni og tók að breiðast út einmitt á því skeiði, sem hafnendur barnaskírnar telja, að hún hafi tekið að tíðkast. þ. e.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.