Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 18

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 18
16 V ÍÐFÖRLl Skínandi föt mér skenktir Jíá. að rkyldir mig í þeim aftur sjá, bæði á dægri dauða míns, Drottinn, og ríki föður þíns. —- (Hallgr. P.). Kirkjan hefur hér mikið verk að vinna í uppfræðslu sinni og skortir mikið á, að það verk sé unnið svo, sem svarar þeim ítök- um, sem skírnarhefðin á í öllum ailmenningi. Fæstir foreldrar vilja enn sem komið er láta barnið sitt fara á mis við blessun s'kírnar- innar. Þar er dýrmætt tækifæri. Kirkjan á greiðan aðgang að vel flestum börnum, sem fæðast í þessu landi og heimilum þeirra. Hvernig eru þau tækifæri notuð? Er mönnum gert ljóst, hver ábyrgð hvílir á þeim, sem færa börn til skírnar, ábyrgð á því, að þau vakni til og vaxi upp í trú kirkjunnar? Hvernig gegna heim- ilin þessari skyldu? Og hvaða hugmyndir hafa menn um skyldur guðfeðgina? I þessum efnum er margt að athuga. Og hér verður eitthvað að gerast, ef þjóðkirkjan ætlar sér að lifa hér í landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.