Víðförli - 01.05.1951, Side 18

Víðförli - 01.05.1951, Side 18
16 V ÍÐFÖRLl Skínandi föt mér skenktir Jíá. að rkyldir mig í þeim aftur sjá, bæði á dægri dauða míns, Drottinn, og ríki föður þíns. —- (Hallgr. P.). Kirkjan hefur hér mikið verk að vinna í uppfræðslu sinni og skortir mikið á, að það verk sé unnið svo, sem svarar þeim ítök- um, sem skírnarhefðin á í öllum ailmenningi. Fæstir foreldrar vilja enn sem komið er láta barnið sitt fara á mis við blessun s'kírnar- innar. Þar er dýrmætt tækifæri. Kirkjan á greiðan aðgang að vel flestum börnum, sem fæðast í þessu landi og heimilum þeirra. Hvernig eru þau tækifæri notuð? Er mönnum gert ljóst, hver ábyrgð hvílir á þeim, sem færa börn til skírnar, ábyrgð á því, að þau vakni til og vaxi upp í trú kirkjunnar? Hvernig gegna heim- ilin þessari skyldu? Og hvaða hugmyndir hafa menn um skyldur guðfeðgina? I þessum efnum er margt að athuga. Og hér verður eitthvað að gerast, ef þjóðkirkjan ætlar sér að lifa hér í landi.

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.