Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 21

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 21
KIRKJULÍF Á GRIKKLANDl 19 raenningu, grískri tungu og kristinni trú. Þegar uppreisnin hófst 1821 voru kirkjunnar menn í fararbroddi. Frelsisbaráttan hófst á boðunardegi Maríu. Enginn dagur var betur til fallinn, Maria á svo rík ítök í grísku trúarlífi. Gríska ríkið komst á kjöl og efldist. Afallið eftir fyrri heims- styrjöld var tilfinnanlegt en eigi að síður fór hagur hins fátæka Grikklands sífellt batnandi á 4. tugi aldarinnar. Þá kom árás Albana og Itala og tíu ára styrjöld hófst. I slóð Itala komu Þjóðverjar, og þegar aðrar Evrópuþjóðir gátu fagnað komu friðarins, streymdu grískir kommúnistar af fjöllum ofan, brenndu þorp, sprengdu brýr, hertóku börn, rændu og myrtu. Meðan þýzka hernámið stóð yfir fórust 500,000 manns af hungri og harðrétti. Rauðliðar rændu 28,000 börnum, drápu 3500 óbreytta borgara, yfir 300 jjrestar liðu píslarvætti. Meðan þessu fór fram Iögðu kirkjunnar menn sig fram um að telja kjark í þjóðina og koma henni fram úr erfiðleikunum. Bisk- uparnir lögðu hér þungt lóð á metaskálar. Grískur biskup á ítök í þjóðlífinu, sem vér getum naumast gert oss grein fyrir. Enda þótt þetta litla land hafi uin átta tugi biskupa og umdæmi hvers sé því lítið, eru þeir oft mjög áhrifamiklir í héraði. Eða er það ef til vill vegna þess, hvað umdæmin eru lítil? Biskup gelur að jafnaði haft alla þræði í sínum höndum og góður biskup lifir á meðal fólks síns, vitjar eins oft og kostur er kirkna og kirkjulegra stofnana, svo sem munaðarleysingjahæla o.s.frv. Mikið kvað að Damaskinos, erkibiskupi í Aþenu. Hann var alllengi ríkisstjóri landsins, varakonungur. Aðrir bisku])ar beittu áhrifum sínum gegn hernámsveldunum. Ég veit til þess, að einum þeirra tókst að fá Þjóðverja til þess að taka aftur ákvörðun sína um að útrýma Gyðingum í aðsetursborg hans. í skrúðgöngunni miklu á þrettándanum. þegar gengið er til sjávar og hafið bless- að með krossmarki, var að þessu sinni fulltrúum Gyðingasam- kundunnar í þessari borg ætlaður staður í skrúðgöngunni. Var það e. t. v. þakklæti til sendiboða hins krossfesta, sem fékk Gyð- inga til þess að taka þátt í skrúðgöngu, þar sem krossinn var hor- inn fyrir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.