Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 44

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 44
42 VÍÐFÖRLI muni mína og sjálfsagt margra annarra þar um slóðir.“ „Þegar öll guðrækni er frá, þá er siðgæðinu hætt, hvað sem hver segir.“ Hefur kristindómurinn gert gagn? Kemur hann að notum? Spurningin er raunar frá kristnu sjónarmiði fráleit, ef svarið við henni á að skera úr um réttmæti og tilverurétt kristinnar trú- ar. Guðs vegur, sannleikur og líf, sem mannkyninu er gefið af náð í Jesú Kristi, ætti að réttlæta sig fyrir dómstóli mannanna? Kristin trú er samfélag við lifanda Guð. Það er hennar líf og takmark — takmark í sjálfu sér, án tillits til hvers konar „hag- nýtra“ sjónarmiða. En hitt er líka satt, að „guðhræðslan er til allra liluta nytsam- leg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda.“ (1. Tím. 4,8). Guð vill bjarga mönnunum og blessa þá, bæði þessa heims og annars. Hann vill ekki, að jörðin sé útibú eða nýlenda helvítis. Þess vegna er kristin trú vegur lífs og heilla fyrir einstaklinga og mannfélög. Allir aðrir vegir enda í vegleysum og skelfingu. Hin fornu orð standa í ævarandi gildi, tímanlegu og eilífu: „Ég hefi lagt fyrir þig lífið og dauðann, blessunina og bölvun- ina. Veldu þá lífið . . . með því að elska Drottin, Guð þinn, hlýða raustu hans og halda þér fast við hann. Því að undir því er líf þitt komið.“ (5. Mós. 30,19—20). 5. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.