Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 45

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 45
INGÓLFUR ÁSTMARSSON: Til alþingismanna Vegna framkomins frumvarps til laga um breytingu á 1. gr. laga um skipun prestakalla, vildi ég mega vekja athygli háttvirtra alþmgismanna á eftirfarandi atriðum í sambandi við lið XV, 76. Strandaprófastsdæmi er nú skipt í 4 prestaköll. Nyrzt er Arnes, þá tekur við Staðarprestakall í Steingrímsfirði og er fjölmenn- ast og stærsta verksviðið, nær það frá Kaldbaksvík suður að Hrófá í Steingrímsfirði, þar hefst Tröllatunguprestakall og tekur yfir Tunguisveit í Steingrímsfirði, Kollafjörð og Bitrufjörð. Syðst í pró- fastsdæminu er Prestbakkaprestakall og tekur yfir Hrútafjörð, tvær sóknir. I frumvarpinu er gert ráð fyrir, að Tröllatunguprestakall falli niður og leggist undir Stað. Þá er Staðarprestakall orðið svo stórt, að það tekur yfir: Kaldbaksvík, Bjarnarfjörð, aBan Stein- grímsfjörð, Kollafjörð, Bitrufjörð. Lítið aðeins á landakortið og athugið strandlengjuna, það gefttr þegar nokkrar upplýsingar. Og þó segir kortið lítið. Þeir menn, sem ferðast hafa yfir þetta land- flæmi um hávetur, vita bezt hve mikil fjarstæða þe-si samstevpa er. Enginn, sem til staðhátta þekkir og metur einhvers starfsemi kirkjunnar, gelur látið sér til hugar koma, að einum presti sé unnt að veita fullnægjandi þjónustu á öllu þessu svæði, sérstak- lega þegar haft er í huga, að þarna er þéttbyggðasti hluti sýslunn- ar. í Staðarprestakalli eru tvö þorp. Drangsnes með íbúatölu á þriðja hundrað og Hólmavík með íbúatölu nálægt fjórum hundr- uðum. Drangsnes og Selströnd hafa þegar myndað sérstaka sókn, og Hólmavík mun vera að undirbúa hið sama. Yrði þetta nýja samsteypuprestakall því sex kirkjusóknir, ■— en prestakallið fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.