Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 62

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 62
60 VÍÖFÖKLI leiðsla, heldur persónuleg vera meS sjálfsvitund og ábyrgan vilja. Þess vegna ert þú krafinn þess reikningsskapar, sem engin önnur jarðarvera er krafin: Hvað hefur þú gjört? Þú ert syndari, dýrið ekki, því að þú ert metinn þess að bera ábyrgð. Ábyrgðin er gjald þitt fyrir mennskuna og þá köllun, sem í henni felst. Þessa metur kristindómurinn manninn, bæði kristindómur forn- aldar, miðalda og nútíðar. Jafnvel þar, sem hinn „andlegi þroski stendur lægst,“ er munurinn geysilegur á manni og dýri, svo gífur- legur, að það, sem telst sjálfsagt, þegar kýr eða hross á í hlut, þ. e. að slá gripinn af, þegar hann vinnur ekki lengur fyrir fóðri sínu. það er hroðalegt ódæði, þegar maður á í hlut, jafnvel þótt hann standi á lægsta stigi andlegs þroska. Þessu hefur hin „siðlausa“ kristna kenning um manninn, fallinn, sekan, elskaðan af Guði, komið til vegar í „siðmenningarbaráttu þjóðanna.“ Drykkfelldur fáráður er látinn bera ábyrgð gerða sinna í lengstu lög, því að hið kristna mat á manninum er komið inn í réttarvitund Norður- álfumanna, svo að það þykir hinn hryllilegasti úrskurður að dæma mann ósakbæran. En sr. Benjamín lætur sig ekki muna um það lítilræði að fella slíkan úrskurð um manninn sem slíkan. Það er sannarlega að ,,-hugsa kristindóminn upp,“ eða réttara sagt niður — „niður í bráð- an Breiðafjörð.“ En gott var það þó, að það kom í Ijós til fulls, hvað af því leiðir að flokka kristinn skilning á manninum með grýlukvæðum og þjóðsögum. Þessi kollsigling kann að verða einhverjum víti til varnaðar, þótt sr. Benjamín taki varla veru- legum framförum í guðfræðilegri sjóferðalist úr þessu. Og svo tók sr. Benjamín sig til og stúderaði Kant. Ég benti á Kant ef það mætti verða til þess að venja sr. Benja- mín af óviðkunnanlegum grænjaxlaskap í ummælum um torveld- ustu spurningar mannsandans og í sambandi við orðaskipti okkar um manneðlið. Auðvitað kom þessi ábending ekki að tilætluðum notum og eru andsvör hans enn ein og rækileg sönnun þess, hví- líkur ógerningur það er að rökræða við hann. Hann stöðvast aldr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.