Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 26

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 26
24 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Hlynur Pétursson ^ Útibúi Hafró í Ólafsvík Hafrannsóknastofnunin rekur útibú á 5 stöðum á landinu. Fyrsta átibúinu var komið á fót á Húsavík árið 1974. Síðan hafa bæst við útibú á Höfn, á Isafirði, í Olafsvík og í Vestmannaeyjum. Utibúið á Húsavík var flutt til Akureyrar árið 1991. Útibúin gegna mikilvægu hlutverki við gagnasöfnun og rannsóknir og auka tengsl stofnunarinnar við sjávarútveginn. Otibúið hefur verið starfrækt í Ólafsvík síðan 1983 með stuttri tilfærslu í Stykkishólm 1993 - 1995. Við útibúið eru 2 starfs- menn í fullu starfi. Á síðasta ári urðu töluverðar mannabreytingar en þá hurfu Jón Sólmundsson, útibússtjóri og Svanhildur Egils- dóttir til annarra starfa innan Hafrannsóknastofnunar. Við starfi útibússtjóra tók Hlynur Pétursson. Hann útskrifaðist frá Líffræðideild Háskóla Islands árið 1998 og hóf þá störf hjá Hafrannsóknastofnuninni. Flat- fiskar voru hans aðalstarf þ.e. gagnasöfnun og úrvinnsla. Við starfi útibússtjóra tók hann í júlí 2003 og fluttist við það tækifæri til Ólafsvíkur ásamt íjölskyldu sinni sem áður hafði búið í Reykjavík. Fjölskyldan er þó að uppilagi Akureysk þar sem betri helmingurinn er borinn og barn- fæddur Akureyringur og Hlynur alinn upp þar. Árið 2002 haíði Birgir Stefánsson verið ráðinn við útibúið. Grein þessari er ætlað að fjalla lítillega um helstu þætti í starfi útibúsins. Gagnasöfnun úr lönduðum afla Sýnataka úr lönduðum afla er stór þáttur í starfsemi útibúsins. Sýni eru fengin í samvinnu við skip- stjórnarmenn, útgerðir og fisk- markaði. Fiskurinn er lengdar- mældur, vigtaður, kyn- og kyn- þroskagreindur og kvarnir teknar til aldursákvörðunar. Þannig fást mikilvægar upplýsingar um aldur þess fisks sem berst að landi, auk þyngdar- og kynþroskadreifmgar stofnsins þegar og þá hann er að veiðast. Þessar upplýsingar eru svo notaðar við árlegt stofnmat ásamt þeim upplýsingum sem safnast hafa í rannsóknaleiðöngr- um stofnunarinnar Hugbúnaður þróaður fyrir Hafrannsóknastofn- un tekur saman löndunartölur og lætur mælingamenn vita þegar ákveðnum tonnafjölda er náð og þá er farið að leita eftir sýnum. Mismunandi mörg tonn eru að baki hverju sýni og er þá farið eft- ir aflaheimildum hverrar tegund- ar. Innan tegundar eru tekin sýni úr öllum veiðarfærum sem eru að gefa afla. Samstarf við aðila sjáv- arútvegsins er ákaflega mikilvægur hluti þessa starfs. Söfnun þorskmaga Söfnun þorskmaga til fæðugrein- inga er stórt samstarfsverkefni allra útibúanna. Þorskmögum hefur verið safnað árlega undan- farin 25 ár hjá stofnuninni en sú söfnun hefur takmarkast við tog- ararall í mars og í október í stofn- mælingu að hausti. Fyrir nokkrum árum bættust við rækju- leiðangrar í þessa söfnun. Því hef- ur verið fylgst vel með magni og samsetningu fæðunnar í þessum vissu mánuðum. En magn og samsetning fæðunnar er mjög breytileg eftir árstíma. Fylgjast þarf með þessum árstíðabundnu breytingum, sérstaklega nú þegar beinar veiðar eru á mikilvægum fæðutegundum eins og loðnu og rækju. Söfnun sem þessi á sér stað allt árið og væri ekki möguleg ef ekki kæmi til samstarf við sjó- menn. Með því samstarfi fást einnig fæðusýni úr fiski sem ratað hefur á/í önnur veiðafæri en botn- vörpu sem er það veiðarfæri sem 8 aðföng C9,s/uf/n ö/fu/n sjóman/uim c < jnaJe/Zi'/ce (njJJö/sfuj/efumJjein/Hi tif /laminfjjtf me(f sjómiuviadtujimi! Verslum með báta- og bílavörur, vinnufatnað til sjós og lands og útivistarfatnað frá 66° og Regatta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.