Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Page 35
MYNDIR FRÁ STYKKISHOLMI 2003
Ljósmyndari: Gunnlaugur Árnason
Viðar Björnsson, skipstjóri á Arsæli bjargaði Gesti Hóim Kristinssyni,
skipstjóra, er bátur hans, Hólmarinn SH sökk í desember 2003.
Erlingur Viggósson, íyrrverandi skipstjóri var heiðraður á sjómannadag
2003. Við hlið hans er eiginkonan, Siggerður Þorsteinsdóttir.
Stykkishólmshöfn var afhentur Bláfáninn á síðasta ári en það var fyrsta höfnin á
landinu sem flaggaði slíkum fána. F.v. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Sturla
Böðvarsson, ÓIi Jón Gunnarsson og Konráð Ragnarsson.
Það var stór Skarkoli sem skipshöfhin á Gretti SH fékk í þorskanetin.
F.v. Pálí Vignir Þorbergsson og Jón Bjarki Jónatansson.
Gullhólmi SH 201 við bryggju í Stykkishólmi. Skipið kom fyrst til heimahafnar í nóvember
2003.
Sigurður Ágústsson, framkvæmdastjóri Sigurðar Ágústssonar ehf. og
Valentínus Guðnason, skipstjóri við komu Gullhólma til Stykkishólms
á s.I. ári.