Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 69

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 69
67 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 ið mitt 1948. Auðvitað fékk ég nafnbót tengt þessu starfi. Tryggi Eðvarðsson vinur minn hann kall- aði mig Myrkrahöfðingjann. Allt var þetta í góðu meint, Tryggvi var góður og skemmtilegur ná- ungi. Það sem var til þess að Friðþjóf- ur réði mig til þessa starfs hefur líklega verið það að ég hafði ann- ast rekstur á kúnum innan við á, það er í Keflavíkinni, og rekið þær inn á Bjarg. Ég skilaði þeim á morgnana inn fyrir Drimbur og á kvöldin undir mjaltir þá sótti ég þær aftur, venjulega gengu kýrnar utanhallt í Rifslandinu eða jafnvel alveg inn á Melnes og oft upp á Breið. Eflaust hefur Friðþjófur séð til mín þegar ég sótti kýrnar. Eg reyndi að passa mig á því að ná í þær á réttum tíma og kannski hefur það orðið til þess að Frið- þjófur hefur treyst mér til þess að annast luktirnar í innsiglingarljós- unum í Krossavíkinni. Hann og pabbi hafa komið sér saman um þetta. Auðvitað þurfti mikla passasemi til að vera búinn að koma upp innsiglingarljósunum þegar þörf krafði og samviskusemi við að hirða þau, þ.e. að þau væru logandi og vel lýsandi. Eg hef oft hugsað til þess seinna að það er mikið traust sem Friðþjófur sýndi mér, stráknum, með því að fela mér þetta starf og ekki ólíklegt að þetta hafi fylgt mér alla tíð að reyna að rækja það sem mér er falið af samviskusemi. AJla vega er ég alla tíð þakklátur Friðþjófi fyrir að sýna mér þetta traust og það hefur byggt mig upp og búið með mér alla tíð.“ Þess má til gamans geta til við- bótar við skráningu á frásögn Kristins að rafvæðing um byggð- ina á Hellissandi verður ekki fyrr en farið er að keyra díselrafstöð í frystihúsinu á Sandi og það er á árunum 1946 eða 1947. Kristinn hefur því líklega verið fyrsti raf- veitustjórinn í Neshreppi. Krist- inn var mun minna í kríueggjun- um en aðrir jafnaldrar hans svo ekki hefur það orðið til að rýra álit Friðþjófs á stráknum. Mér þótti þessi frásögn Kristins svo at- hyglisverð að ég fékk heimild til að deila henni með ykkur. Sæmundur Kristjánson, Rifi. Ö'skum sjómötmiun á Smgfelhnesi (HjJjn/s/uj/(/umJ)einiHi ti/ fiamingju á sjómunnut/xuji/m Gmndarfjarðarbczr Verízaíýðsféíag ið Stjaman Fisfiv. Pofinmóður efif. Veitingafiúsið Krákan Þjónustustcfan efif. SYNI ehf Skoðunarstofa skipaskoðun-hreinlætisskoðun símar 590-6990 gsm co Einar 895-7399.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.