Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 79

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 79
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 77 Þorgrímur Benjamínsson og Kristín Kjartansdóttir. Alda Jóhannesdóttir og Úlfar Kristjónsson. Sjómönnum og jjöísízyCcíum jeírra ósíum víð tíí famíngju með sjómannacfagínn Apótek Ólafsvíkur Ólafsbraut 24 - Ólafsvík Sími: 436 1261 húsið í ágúst 1975 og voru til vors 1976. Á undan þeim voru þar Stein- þór Magnússon og Sigrún Harð- ardóttir og bjuggu þau í húsinu frá 23. janúar (gosnótt- ina frægu í Vest- mannaeyjum) til vors 1975. Árið 1974 kviknaði í hús- inu sem stóð rétt við hlið Kaldalæks en það hét Mýrar- hús og það átti heiðursmaður- inn og trillu- karlinn Ragnar heitinn Sæ- mundsson. Sig- rúnu er brun- inn afar minn- isstæður en þá var hún að vinna á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps. Hún var látin vita um brunann og þaut upp „skattstigann“ sem var við skrifstofuna og heim að Kaldalæk. Tvö börn voru í húsinu og komust þau út af sjálfsdáðun en verra var með Fiatinn sem Magn- ús Kristjánsson, tengdafaðir henn- ar, átti en hann stóð alveg við hús- ið. Þá fundust ekki bíllyklarnir er til áttu að taka en bíllinn náðist þó frá að lokum. Slökkviliðið var mætt á staðinn og var látið buna á Kaldalæk til að kæla það og húsið Ragnar Sæmundsson bjó í Mýrarhúsi. Sendum sjómönnum ogfjölskydum þeirra okkar bestu kveðjur á sjómannadegi Frá hugmynd að fullunnu verki ,#= Slórás HÉÐINN = Stórás6*210Garöabæ Sími: 569 2100 *Fax: 569 2101 www.hedinn.is • hedinn@hedinn.is

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.