Bókasafnið - mar. 2024, Side 22

Bókasafnið - mar. 2024, Side 22
22 Arndís Dögg Jónsdóttir miðla og aðrar auglýsingaleiðir til að kynna starf sitt. Helmingur viðmælenda hafði hafið stefnumótunarferli fyrir kynningarstarfsemi sína. Hinir höfðu myndað sér sýn á kynningar ­ mál og markaðs setningu safnsins. Þættir sem höfðu áhrif á kynningarstarf safna voru rými safnsins og gerð þess, hversu langt safnið hefði þróast frá því að vera eingöngu staður þar sem fólk kemur og fær bækur yfir í að vera hugsað sem samfélagsrými. Þá hafði kunnátta og áhugi starfsfólks á kynningarstarfi og miðlun gífurleg áhrif. Kostir þess að stunda gott kynningarstarf sáust vel í heimsóknartölum, áhuga og hugarfari almennings og með auknum áhuga bæjarstjórna á starfsemi safnsins. Aðeins eitt bókasafn sá breytingar í fjárveitingum. Þótt margir sigrar séu þegar unnir þegar kemur að kynningar­ og markaðsstarfi almenningssafna, þá eru enn mörg skref sem vert er að taka til að þróa þennan málaflokk áfram. Heimildir Armstrong, G., Opresnik, M. O., og Kotler, P. (2020). Principles of marketing. Pearson Education Limited. Britto, M. (2014). Essentials of a public library marketing plan. Academic Exchange Quarterly, 18 (1). http://rapidintellect.com/AEQweb/t5350z3.pdf Jochumsen, H., Rasmussen, C. H. og Skot­Hansen, D. (2012). The four spaces ­ a new model for the public library. New Library World, 113 (11/12), 586-597. https://doi. org/10.1108/03074801211282948 Johnston, J., Ágústa, P., Mirezka, A., Hobohm, H., Rydbeck, K., Rasmussen, C. H., Jochumsen, H., Khosrowjerdi, M., og Evjen, S. (2021). Public librarians’ per ception of their professional role and the library’s role in supporting the public sphere: a multi country comparison. Journal of Documentation, (á undan prenti). https://doi. org/10.1108/JD­09­2021­0178 Joo, S., Choi, N., og Baek, T. H. (2018). Library marketing via social media: The relation­ ships between Facebook content and user engagement in public libraries. Online In- formation Review, 42 (6), 940-955. doi.org/10.1108/OIR­10­ 2017­0288 Looney, Richard. (2020). Library marketing: „Love your library“. Library and Informa- tion Research, 43 (127), 1­6. https://doi.org/10.29173/lirg806 Williams, R. D., og Willett, R. (2017). Makerspaces and boundary work: the role of librarians as educators in public library makerspaces. Journal of Librarianship and Information Science, 51 (3), 801-813. https://doi.org/10.1177/0961000617742467

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.