Bókasafnið - Mar 2024, Page 59

Bókasafnið - Mar 2024, Page 59
Bókasafnið 44. árg – 2024 59 Ráðstefnunni lauk með skoðunar­ og kynnisferð um hið nýja Munch safn sem staðsett er í næsta nágrenni tón listar ­ hússins og nýja borgar bóka safnsins. Þar var leiðsögn um bóka safn lista­ safnsins en þar er meðal annars heil­ mikið safn bóka sem Munch átti. Í lista­ safninu var, eins og við var að búast, sýning á verkum Edvards Munch og einnig settur upp hluti af heimili hans. Auk þess var þarna tímabundin sýning á verkum sam tímalista manna. Hús safnsins stendur á skemmtilegum stað og á efstu hæðinni er fallegt útsýni yfir miðbæinn, allt frá höfninni og upp til fjalla. Vel má t.d. sjá þaðan, skíða stökkpallinn á Holmenkollen. Mynd 8: gÖgn úr fóruM edvards MuncH Mynd 7: ópið fræga Hans MuncHs

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.