Bókasafnið - mar. 2024, Page 60

Bókasafnið - mar. 2024, Page 60
60 Gunnhildur Björnsdóttir og Ingibjörg Rögnvaldsdóttir Það sem lifir í minningunni eftir að hafa farið á ráðstefnu sem þessa eru ekki aðeins fyrir­ lestrarnir og erindin heldur umhverfið. Það að fá tækifæri til að heimsækja þessi nýju söfn, skoða sýningar sem þar eru og fá að kynnast og fræðast um bókasöfn safnanna er eitthvað sem ekki er á færi gesta sem koma inn af götunni til að skoða listsýningarnar sem uppi eru hverju sinni. Ekki er unnt að ljúka þessari samantekt án þess að nefna að við nýttum einnig tækifærið til að skoða á eigin vegum Deichmans, borgarbókasafnið nýja. Virkilega skemmtilegt safn. Mynd 9: bókasafnið í MuncH safninu Mynd 10: bókasafnið í MuncH safninu Mynd 11: regnbogafáninn í deicHMan safninu

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.