Bókasafnið - Mar 2024, Page 64

Bókasafnið - Mar 2024, Page 64
64 Bókasafn Kópavogs Hópurinn heimsótti einnig almenningsbókasafnið í Grunerlökka sem leggur áherslu á sjálfbærni og umhverfisvitund og var mjög áhugavert að heyra um allt sem gert á safninu, bæði innan safnsins og utan, s.s. við ræktun matjurta, fræsöfn og ýmis hringrásarsöfn. Það komu margar hugmyndir með heim frá þessu safni. Þetta er aðeins brot af þeirri fræðslu sem starfsfólk Bókasafns Kópavogs fékk í Osló og mun nýtast bæði starfsfólki og safninu sjálfu á komandi árum.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.