Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 3

Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 3
 □ Útgefandi: Bandalag kennarafélaga □ Ritstjórí: Hanncs Ólal'sson □ Ritnefnd: Anna Jóelsdóttir, Broddi Broddason, MgNNfflMÁL Guðný Ýr JónsdóttirD Uppsetning: RagnarGíslason □ Próf- arkalesari; Bjarni Ólafsson □ Teikningar: Ingvar Guðnason. □ Skrifstofa: Grettisgata 89, Reykjavík: sinii 91-20766 □ Lit- greining: Litgrcining. □ Setning, umbrot, filmuvinna, prentun 2. tbl. 4. árg. - ogbókband: Prentstofa G. Benediktssonar. Gestur Gunnarsson: „ Um höfundarrétt er einfaldlega ekkert hugsað“. í þessu tölublaði Nýrra menntamála er komið óvenju víða við. Á for- síðunni gefur að líta kennara sem virðist vera að stunda vafasama iðju og tengd þessari mynd er grein Ingólfs Á. Jóhannessonar þar sem hann færir einmitt rök fyrir því að starfsemin sé vafasöm. Sigríður Haralds- dóttir þendir okkur á að hcimur auglýsinganna sé að taka að sér alla neytendafræðslu sem áður var á höndum heimila og skóla og sýnir fram á tvíeggjaðar afleiðingar þessa. Kristján Sturluson vekur svo athygli kennara á þeim áhrifum sem einkunnir hafa á ráðningar í störf á vinnu- markaði. í heftinu skoðar ritstjórinn tvö málefni. í fyrsta lagi gluggar hann í nýja námskrá handa framhaldsskólum, ræðir við Hörð Lárusson um gildi hennar og segir frá ýmsum athugasemdum um hana. I öðru lagi llettir hann þingmálum frá síðasta Alþingi og athugar hvort þingflokk- arnir hafi staðið við þau fyrirheit um úrbætur í skólamálum sem þeir gáfu í 3. tbl. 1985. Eitt dagblaðanna sagði að samkvæmt þessum fyrir- heitum væru bætt launakjör kennara brýnasta úrlausnarefni í skólamál- um landsmanna og það er forvitnilegt að vita hvort kennurum finnist pyngjan hafa þyngst á meðan á síðasta þingi stóð. Auk þessa bregður Jón Hnefill Aðalsteinsson fræðilegu kastljósi á bókina Frásagnarlist fyrri alda og Ragnheiður Briem bregst við grein Helga Þórssonar, í síðasta tölublaði, um hvaða erindi tölvur eigi í skól- ana. Að lokum er rétt að benda á að flestir föstu liðirnir eru á sínum stað. Efnisyfirlit Viltu ljósrita þetta fyrir mig Ingólfur Á. Jóhannesson.................................................................... 6 Neytendafræðsla framtíðarinnar Sigríður Haraldsdóttir.................................................................... 10 Námskrá handa framhaldsskólum HannesÓlafsson ........................................................................... 14 Svona gerum við GarðarGíslason ........................................................................... 19 Þriðja sjónarmiðið — um tölvur í kennslu Ragnheiður Briem.......................................................................... 20 Þingflokkarnir svara til saka............................................................... 24 Áhrif einkunna á ráðningar í störf á vinnumarkaði Kristján Sturluson........................................................................ 28 Frásagnarlist fyrri alda — nokkrarathugasemdir Jón Hnefill Aðalsteinsson ................................................................ 32 Bækur Kristján Bersi Ólafsson, Guðrún Ólafsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Heimir Pálsson, Þuríður Jóhannsdóttir ....................................... 37 Spurt og svarað og spurt Sverrir Hermannsson ...................................................................... 46 ________________________________________________ 3

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.