Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 48

Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 48
| File Edit Hodes Tools T Þau nýta gögnin hvert frá öðru flytja þau sín á milli. Stoðirnar standa sig! Forritasamstæðan STOÐ hefur siglt hraðbyri inn á íslenska markaðinn og selst afar vel. Þetta eru fimm samræmd forrit fyrir IBM PC einmennings- tölvurnar, einföld, þægileg og öll á íslensku. Þau nefnast T SKRÁSTOÐ, 4« SKÝRSLU - STOÐ, f MYNDSTOÐ, ¥ RITSTOÐ og 4 ÁÆTLUNARSTOÐ. Nú er unnt að nota íslenskt orðasafn með RIT- STOÐINNI. Safnið býryfir 180.000 orðmyndum og með samanburði eru villur leitaðar uppi og lagfærðar. Þá má geta þess að nú fylgja uppslátt- arbæklingar á íslensku öllum STOÐUNUM og kennslubækur á íslensku eru einnig fáanlegar. NÝTT: ^ TEIKNISTOÐ Með þessu lipra teiknikerfi býrð þú til skemmti- legar skýringarmyndir, myndskreytir skýrslur og bréf úr Ritstoð og gæðir kynningargögn lífi. Þú getur t.d. breytt myndum úr Myndstoð, aukið við þær eða sameinað margar í einni! Söluumboð: Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, Reykjavík, sími 20560 Örtölvutækni hf., Ármúla 38, Reykjavík, sími 687220 Gísli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sími 641222 SKÝRR — Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar annast heildarinnkaup og dreifingu á STOÐ forritasamstæðunni fyrir ríkisstofnanir. <.ss« 2.273 b.l2fc 3,0fc2 7.M0 3.S1S l.fcfcS S,83fc NU GETUR ÞÚ RENNT 6. STOÐINNI UNDIR REKSTURINN!

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.