Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 5
Ritstjórarabb_________
Þegar launamál hcifa borið á góma hafa kennarar
hingað til óspart vitnað til krqfna sem gerðar eru til
þeirra. í skýrslu ráðuneytisnefndar um endurmat á
störfum kennara, sem gerð var á síðasta ári, kemur
m.a.fram að kennarar eiga að geta hvatl nemendur til
sjálfstœðra vinnubragða og skilnings á viðfangsefnum;
að þeir eigi að vera nemendum sínum fyrirmyndaö
þeir sinni uppeldi, mölun, gœslit, leiðbeiningu og per-
sónulegum vandamálum nemenda; að þeir hafi skýra
hugmvnd um markmið og leiðir í skólastarfi og geti
ehdurmetiö hana. „Það er þeirra að sameina faglega
þekkingu ogfcerni himtm ýmstt uppeldis- ogfélagslegu
þáttum" (bls. 14.)
Það er Ijóst að eigi kennarar að geta staðið undir
slíkum kröfum hlýtur ábyrgð þeirra að vera mikil. Stór
hluti starfs þeirra felst I því að þeir séu hcefir til að taka
ákvarðanir, geti starfað í samrœmi við þcer og síðast en
ekki síst að þeir verði sóttir til ábyrgðarfyrir þessi störf.
Starfsfólk, sem ekki þarf að leita til annarra til að hafa
vitfyrir sér, er samfélaginu mikils virði ogber að upp-
skera eftir þvi. I orði kveðnu virðist því stétt kertnara
krefjast virðingar i slarfi i samrœmi við þá ábvrgð sem
þeirþurfa að axla.
Því miður er þó oft munur á orði og a’ði og við hljót-
um að þurfa að íhuga hvort kennarastéttin hafi hingað
til treyst sér til þess að axla ábvrgð gerða sinna. Auð-
vitað má ftnna fjöldamörg dœmi þess að kennararnir
sjálftr haft á vinnustað sinum hafl frumkvœði að ýms-
um framförum í menntamálum landsmanna: Þeir hafa
þannig verið mjög vakandi yfir aðbútnaði nemenda
sinna; þeir hafa staðið fyrir að endurskoða námsefni og
semja nýtt; þeir hafa lagt á sig mikið starf við að fœra
skipulag náms og skóla í betra horf. Það mœtti halda
lengi áfram að líunda þá virðingu sem kennarar hafa
sýnt starfi sinu en hinit er heldur ekki að leyna að það
má einnig finna dœmi þess að þeir hafi verið afskipta-
lattsir gagnvart því og látið yfirvöld um ctð líqfa vitfyrir
sér i málefnum sem þeir cetta hœglega að geta ráðið við.
Hér skulu nefnd þrjú dæmi þessa:
Þegar frceðsluráð Reykjavíkur ákvað að kennarar og
skólastjórar vœri ekki hœfir til að taka ákvörðun um
hvort einstakir skólar keyptu Þú og ég, bók um kynlif
fyrir unglinga, þá varð lítið um mótmceli frá kennurum.
Þannig er til dœmis ekki að sjá að líffrœði- tté samfé-
lagsfrœðikennurum hafi þótt vegið að starfsábyrgð
sinni og þótt einstakir skólar hafi laumast til þess að
kattpa bókina á skólasöfn þá hafa þeir ekki haldið því
á lofti til að reyna á réttmceti þess að ákvörðunarvaldið
cetti að vera þeirrct.
Annað svipað dcemi erað kennarar iframhaldsskól-
um, sem stuðst hafa við bókstafi í einkunnagjöfum,
hafa ekki mótmcelt einhliða áikvöröun stjórnvalda um
að banna slíka einkunnagjöf í þesswn skólum. Þó rétt-
lceta megi aðgerðarleysið á þann veg að hér sé ekki um
veigamikla ákvörðun að rceða má spyrja hvort mis-
rcemi i einkunnagjöf stefni skipulagi skólastigsins i
hcettu og þá hvort forsvaranlegt hafi verið að hqfa vit
fyrir kennurum lþessu máli? Ef kennarar vilja ctð starf
þeirra sé metið einhvers verða þeir þá ekki cið krefjast
þess aðfá að vera með i að taka ákvörðun i þessu efni?
Ef rökstyðja má aö tvö ofangreindu dcemin sétt ekki
nógtt mikilvœg lil að kennarar noti þatt til að krejjast
þess að þeir fái að takafulla ábyrgð á starfi sínu þá
verður varl það sama sagt um þriðja dcemið. Hér erttm
við komin að hinum svokölluðu samrcemdu prófum
grunnskólanna. Allir kennarar virðast sammála um að
þessi prófbindi skólastarfið um of ogþað sé vart rétt-
lcetanlegt að nemendur sem búi við ólíkar félagslegar
aðslœðttr þurfi að laka sama námsefni sömu tökum.
Samrcemcltt prófin hindra að kennurum sé gert kleift að
þróa starf sitt þvi þcut koma i veg fyrir að þeir geti
myndað það samhengi í því sem hentað geti samskipt-
um þeirra við nemendur. Ef kennarar vceru reiðubúnir
aö berjast fyrir því að taka ábvrgð á að meta nemendur
sina i niunda bekk grunnskólans, eins og á öllum
öðrum skólastigum, þá er licepið að stjórnvöldum vceri
stœtt á að halda samrcemdu prófunum til slreitu. Hugs-
anleg afleiðing þessa yrði að kennarar, sem ekki gcetu
staöið undir að meta nemendur sina, myndu hrökklast
úr starji og eftir stceði betri starfsstétt en áður. En hér
virðist potturinn brotinn. Svo erað sjá sem sumir kenn-
arar vilji að íþessu efni sé haft vitfyrir þeim; þeir treysti
hvorki sjálfum sér né stétt sinni til að verða kölluð til
ábyrgðar iþessum málum.
Með þeirri hreytingu, sem gerð var á pröfunum á
síðasta ári, hefur mjög dregið úr vcegi þeirra i mati á
nemendum í niunda bekk og því er nú lag að benda á
að kostnaði við þau vceri betur varið til annars. Tilvist
samrcemdra prófaer i raun lýsandi dcemi þess að kenn-
urum er ekki að fullu treystfyrir starfi sínu og sérhver
starfsstétt, sem býr við slikt vantraust, hlýtur að eiga
mjög erfitt með að afla sér virðingar. Uppskera hennar
mun þá verða eftirþví.
H.Ó.
5