Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 12
Sýningartími hverrar myndar um sig nam yfirleitt þrjá-
tíu sekúndum eins og sjá má í öðrum dálki og í þriðja
dálknum er sagt frá því hve oft hver mynd var sýnd.
Sú framleiðsla, sem oftast var auglýst, var Wrigleys
tyggigúmmí, Mars karamellusúkkulaði og Sor-bits
tyggigúmmí. Mestum hluta af heildarsýningartíma
auglýsinga í Sky Channel, eða samtals 40%, var varið
til að sýna þessi þrjú merki á skjánum. 58% af heildar-
sýningartíma auglýsinga var helgaður sælgætinu.
Tafla Auglýsingar í febrúar, mars og apríl 1984 Vöruheiti Sýningar- Sýnin tími fjöldi sek. Sky Channel gar- Sýningar- Heildar- fjöldi tími % sek. Heildar- tími %
Wrigley’s P.K.. Gum 30 90 17.8 2.700 19.0
Mars, Snickers 30 65 12.8 1.950 13.7
Sor-Bits Chewing Gum 20 61 12.0 1.220 3.6
Bentasil 15 27 5.3 405 2.8
Impulse Perfume Spray 30 25 4.9 750 5.3
Kellogg’s Smacks 30 24 4.7 720 5.1
Frolic Dog Food 30 23 4.5 690 4.3
Omega wrist watch 30 23 4.5 690 4.3
Coca Cola 30 22 4.3 660 4.6
The Sun 20 22 4.5 440 3.1
Freia Milk Chocolate 50 21 4.1 1.050 7.4
Freia Rapid Bar 30 19 3.8 570 4.0
Maryland Cookies 30 19 3.7 570 4.0
Wrigley’s Juicy Fruit 30 17 3.4 510 3.6
Uncle Ben’s Rice 20 13 2.5 260 1.8
Kellogg’s Frost Flakes 30 12 2.4 360 2.5
Kellogg’s Corn Flakes 30 11 2.2 330 2.3
Kellogg’s Rice Krispies 30 11 2.2 330 2.3
Scand-Video 30 1 0.2 30 0.2
19 vöruheiti 506 100.0 14,235=100.0 Heimild: Preben Sepstrup 3 klst- 59 mín- Information Content in TV Advertising sek' (Oprentaður fyrirlestur á vegum Norrænnar embættis- mannanefndar um neytendamálefni. Stokkhólmi 28.-31. október 1985),
tEIQA
HUSIMÆÐB
Við uiljum vekja athygii leigjenda og leigusala á þv'i,
að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga
um íbúðarhúsnæði. bfotkun þess tryggir réttindi beggja aðilau
HÚSEIGENDASAMBAND Leigjendasamtökin
ISIANDS
Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst
án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjómum og á skrifstofum okkar.
Önnur samningseyðublöð eru ekki gild
I Iúsnæðisstofnun ríkisins